Svona losnar þú við baugana Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2025 20:02 Dökkir baugar endurspegla oft lífstílinn. Með einföldum ráðum má fríska upp á útlitið á áhrifaríkan máta. Getty Dökkir baugur undir augunum er vandamál sem margir glíma við. Þessi óæskilegi litur getur stafað af ýmsum ástæðum, svo sem svefnleysi, of mikilli streitu eða vökvaskorti. Það eru þó einfaldar og náttúrulegar lausnir sem geta hjálpað til við að draga úr dökkum baugum og frískað upp á útlitið. Það er fullt möguleika til að bæta náttúrulegri húðumhirðu við daglega rútínu og sjá árangur án þess að þurfa að grípa til stórra inngripa eða dýrra meðferða. Drekktu nóg af vatni Vatnsdrykkja er ein af einföldustu leiðunum til að fríska upp á útlit húðarinnar. Með því að drekka nægilegt magn af vatni hjálpar þú líkamanum að losa sig við óhreinindi og eiturefni sem annars geta valdið bjúg og þrota undir augunum. AugnkremMeð því að bera kælandi augnkrem á dökka svæðið undir augunum, bæði á kvölds og morgn, hjálpar það til við að draga úr bjúg og þrota sem gefur húðinni frísklegra útlit. Getty Náttúrulegar olíur Argan- og kókosolía eru 'frábærar til að auka blóðflæði og draga úr bjúg undir augunum. Þessar olíur innihalda andoxunarefni og fitusýrur sem hjálpa til við að bæta og endurnýja húðina, auk þess sem þær minnka dökka bauga. AgúrkusneiðarMeð því að setja kaldar agúrkusneiðar yfir augnsvæðið í tíu til fimmtán mínútur má draga úr bjúg og fríska upp á húðina. Te og te-pokarFáðu þér gott te að drekka, þá er sérstaklega mælt með grænu tei eða kamillutei, en bæði innihalda andoxunarefni sem eru mjög góð fyrir húðina. Svo er hægt að leggja kalda te-poka yfir augun sem má hjálpa til við að draga úr baugum og bæta útlit húðarinnar. Getty Góður nætursvefn Svefn er grundvallaratriði þegar kemur að því að draga úr dökkum baugum. Með því að passa upp á svefninn stuðlar þú að betri virkni blóðrásarinnar, sem bætir ásýnd húðarinnar. Dragðu úr saltneysluAð draga úr saltneyslu er mikilvægt, því of mikið salt í fæðunni getur valdið því að líkaminn haldi á vatni, sem leiðir til bólgu og bjúgs á augnsvæðinu. Að minnka óþarfa saltneyslu getur hjálpað til við að draga úr bjúg og bæta útlitið undir augunum. Hreyfing mikilvægAukin hreyfing getur haft mikil áhrif á dökka bauga. Með reglulegri hreyfingu stuðlar þú að betri blóðrás og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni, sem getur minnkað bjúg og bætt útlit húðarinnar undir augunum. AndlitsnuddAndlitsnudd er mjög áhrifaríkt til að minnka bjúg og bæta útlit húðarinnar undir augunum. Reglulegt nudd hjálpar til við að draga úr vökvasöfnun og viðheldur heilbrigðu útliti húðarinnar. Með því að nota rúllu, Gua Sha eða einfaldlega fingurna getur þú aukið blóðflæðið á augnsvæðinu. Getty Útlit Hár og förðun Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Það er fullt möguleika til að bæta náttúrulegri húðumhirðu við daglega rútínu og sjá árangur án þess að þurfa að grípa til stórra inngripa eða dýrra meðferða. Drekktu nóg af vatni Vatnsdrykkja er ein af einföldustu leiðunum til að fríska upp á útlit húðarinnar. Með því að drekka nægilegt magn af vatni hjálpar þú líkamanum að losa sig við óhreinindi og eiturefni sem annars geta valdið bjúg og þrota undir augunum. AugnkremMeð því að bera kælandi augnkrem á dökka svæðið undir augunum, bæði á kvölds og morgn, hjálpar það til við að draga úr bjúg og þrota sem gefur húðinni frísklegra útlit. Getty Náttúrulegar olíur Argan- og kókosolía eru 'frábærar til að auka blóðflæði og draga úr bjúg undir augunum. Þessar olíur innihalda andoxunarefni og fitusýrur sem hjálpa til við að bæta og endurnýja húðina, auk þess sem þær minnka dökka bauga. AgúrkusneiðarMeð því að setja kaldar agúrkusneiðar yfir augnsvæðið í tíu til fimmtán mínútur má draga úr bjúg og fríska upp á húðina. Te og te-pokarFáðu þér gott te að drekka, þá er sérstaklega mælt með grænu tei eða kamillutei, en bæði innihalda andoxunarefni sem eru mjög góð fyrir húðina. Svo er hægt að leggja kalda te-poka yfir augun sem má hjálpa til við að draga úr baugum og bæta útlit húðarinnar. Getty Góður nætursvefn Svefn er grundvallaratriði þegar kemur að því að draga úr dökkum baugum. Með því að passa upp á svefninn stuðlar þú að betri virkni blóðrásarinnar, sem bætir ásýnd húðarinnar. Dragðu úr saltneysluAð draga úr saltneyslu er mikilvægt, því of mikið salt í fæðunni getur valdið því að líkaminn haldi á vatni, sem leiðir til bólgu og bjúgs á augnsvæðinu. Að minnka óþarfa saltneyslu getur hjálpað til við að draga úr bjúg og bæta útlitið undir augunum. Hreyfing mikilvægAukin hreyfing getur haft mikil áhrif á dökka bauga. Með reglulegri hreyfingu stuðlar þú að betri blóðrás og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni, sem getur minnkað bjúg og bætt útlit húðarinnar undir augunum. AndlitsnuddAndlitsnudd er mjög áhrifaríkt til að minnka bjúg og bæta útlit húðarinnar undir augunum. Reglulegt nudd hjálpar til við að draga úr vökvasöfnun og viðheldur heilbrigðu útliti húðarinnar. Með því að nota rúllu, Gua Sha eða einfaldlega fingurna getur þú aukið blóðflæðið á augnsvæðinu. Getty
Útlit Hár og förðun Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira