Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 07:02 Bergrós Björnsdóttir með móður sinni Berglindi Hafsteinsdóttur sem stendur með henni í einu og öllu @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. Bergrós var bæði ofar en allar aðrar íslensku konurnar í 25.1 æfingunni en hún var einnig langt á undan efsta íslenska karlinum. Bergrós, sem er nýorðin átján ára, varð í 36. sæti ásamt nokkrum öðrum eftir að hafa klárað 320 endurtekningar. Bergrós varð enn fremur í tuttugasta sætinu meðal Evrópubúa. Næst á eftir henni af íslensku stelpunum varð Steinunn Anna Svansdóttir sem varð í 54. sæti á heimsvísu en í 31. sæti í Evrópu með 317 endurtekningar. Þriðja hæst varð Sara Sigmundsdóttir sem náði 74. sæti á heimsvísu en hún er ekki skráð í Evrópuhlutann heldur í Asíuhlutann þar sem hún varð þriðja hæst með 313 endurtekningar. Fjórða hæsta meðal íslenskra kvenna varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem náði 308 endurtekningum og varð í 113. sæti á heimsvísu en í 50. sæti í Evrópu. Þetta er fimmtánda árið sem Þuríður Erla tekur þátt í CrossFit Open. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (151. sæti) varð síðan fimmta og síðasta íslenska konan sem náði að vera meðal þeirra tvö hundruð hæstu. Reynsluboltinn Björgvin Karl Guðmundsson varð ekki hæstur meðal íslenskra karla en hann varð þar annar á lista. Efstur meðal íslensku strákanna varð aftur á móti Haraldur Holgersson sem náði 78. sætinu á heimsvísu. Haraldur varð auk þess í 19. sæti í Evrópu með 316 endurtekningar Björgvin Karl varð í 232. sæti á heimsvísu og í 73. sæti í Evrópu með 306 endurtekningar. Þriðji hæsti íslenski karlinn varð Ægir Björn Gunnsteinsson sem varð í 482. sæti á heimsvísu og Gunnar Malmquist Þórsson kom síðan í 565. sætinu. Michael Angelo Viedma varð síðan sá síðasti inn á topp þúsund en hann náði 909. sætinu. CrossFit Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Sjá meira
Bergrós var bæði ofar en allar aðrar íslensku konurnar í 25.1 æfingunni en hún var einnig langt á undan efsta íslenska karlinum. Bergrós, sem er nýorðin átján ára, varð í 36. sæti ásamt nokkrum öðrum eftir að hafa klárað 320 endurtekningar. Bergrós varð enn fremur í tuttugasta sætinu meðal Evrópubúa. Næst á eftir henni af íslensku stelpunum varð Steinunn Anna Svansdóttir sem varð í 54. sæti á heimsvísu en í 31. sæti í Evrópu með 317 endurtekningar. Þriðja hæst varð Sara Sigmundsdóttir sem náði 74. sæti á heimsvísu en hún er ekki skráð í Evrópuhlutann heldur í Asíuhlutann þar sem hún varð þriðja hæst með 313 endurtekningar. Fjórða hæsta meðal íslenskra kvenna varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem náði 308 endurtekningum og varð í 113. sæti á heimsvísu en í 50. sæti í Evrópu. Þetta er fimmtánda árið sem Þuríður Erla tekur þátt í CrossFit Open. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (151. sæti) varð síðan fimmta og síðasta íslenska konan sem náði að vera meðal þeirra tvö hundruð hæstu. Reynsluboltinn Björgvin Karl Guðmundsson varð ekki hæstur meðal íslenskra karla en hann varð þar annar á lista. Efstur meðal íslensku strákanna varð aftur á móti Haraldur Holgersson sem náði 78. sætinu á heimsvísu. Haraldur varð auk þess í 19. sæti í Evrópu með 316 endurtekningar Björgvin Karl varð í 232. sæti á heimsvísu og í 73. sæti í Evrópu með 306 endurtekningar. Þriðji hæsti íslenski karlinn varð Ægir Björn Gunnsteinsson sem varð í 482. sæti á heimsvísu og Gunnar Malmquist Þórsson kom síðan í 565. sætinu. Michael Angelo Viedma varð síðan sá síðasti inn á topp þúsund en hann náði 909. sætinu.
CrossFit Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Sjá meira