Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 06:03 Hákon Arnar Haraldsson fagnar marki sínu fyrir Lille á móti Brest í frönsku deildinni. AFP/DENIS CHARLET Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Nú er komið að úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa Spánarslagur Real Madrid og Atletico Madrid á Santiago Bernabeu. Augu íslensks knattspyrnuáhugafólks verða eflaust á leik Borussia Dortmund og Lille þar sem Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með franska félaginu. Arsenal heimsækir hollenska félagið PSV Eindhovev og Aston Villa er á útivelli á móti belgíska félaginu Club Brugge. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og leikur verður sýndur beint í Bónus deild kvenna í körfubolta. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, Lengjudeild kvenna í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 20.15 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Salzburg og Atletico Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Aston Villa og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik PSV Eindhoven og Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Borussia Dortmund og Lille í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Vals og Tindastóls í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Club Brugge og Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Nashville Predators í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Nú er komið að úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa Spánarslagur Real Madrid og Atletico Madrid á Santiago Bernabeu. Augu íslensks knattspyrnuáhugafólks verða eflaust á leik Borussia Dortmund og Lille þar sem Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með franska félaginu. Arsenal heimsækir hollenska félagið PSV Eindhovev og Aston Villa er á útivelli á móti belgíska félaginu Club Brugge. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og leikur verður sýndur beint í Bónus deild kvenna í körfubolta. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, Lengjudeild kvenna í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 20.15 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Salzburg og Atletico Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Aston Villa og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik PSV Eindhoven og Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Borussia Dortmund og Lille í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Vals og Tindastóls í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Club Brugge og Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Nashville Predators í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira