Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 07:31 Chris Eubank Jr hendir eggi í Conor Benn á blaðamannafundi þeirra í gær. AP/Richard Sellers Chris Eubank og Conor Benn eru að fara berjast í hnefaleikahringnum eftir rúman mánuð og það má segja að þeir hafi farið nýjar leiðir til að vekja athygli á bardaganum. Hnefaleikabardagi þeirra verður haldinn á Tottenham Hotspur leikvanginum í apríl næstkomandi. Það verður öllu til tjaldað enda bardaginn haldinn á einum glæsilegasta leikvangi Englands. Þeir félagar hittust á blaðamannafundi í gær til að kynna bardagann og Daily Mail segir frá því að þeir hafi staðið þar andstæðis hvorum öðrum. Eggcellent pic.twitter.com/Fquyzya2Zx— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Conor Benn sagði þá eitthvað við Chris Eubank sem brást illa við. Hann fór í vasann á jakkanum sínum og var þar með egg sem hann henti beint í andlitið á Benn. „Conor, hvað borðaðir þú mörg egg til að falla á lyfjaprófinu? Skítuga eggjakakan þin,“ sagði Eubank. Forsagan er að Benn féll á lyfjaprófi árið 2022. Hann hélt því þá fram að hann væri saklaus en hefði bara borðað of mikið af eggjum. Hann neitaði því reyndar seinna að það hafi verið ástæðan. Þeir Eubank og Benn áttu að berjast fyrir tveimur árum en bardaganum var aflýst eftir að Benn féll á umræddu lyfjaprófi. Eubank hélt áfram að stríða Benn á samfélagsmiðlum eftir blaðamannafundinn. Hann birti meðal annars mynd af Benn með egg á andlitinu og skrifaði undir „Eggcellent“. Apparently egg contamination was the reason for his two failed drugs tests. So I contaminated him with an egg pic.twitter.com/6P7iY9GY7f— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Box Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Hnefaleikabardagi þeirra verður haldinn á Tottenham Hotspur leikvanginum í apríl næstkomandi. Það verður öllu til tjaldað enda bardaginn haldinn á einum glæsilegasta leikvangi Englands. Þeir félagar hittust á blaðamannafundi í gær til að kynna bardagann og Daily Mail segir frá því að þeir hafi staðið þar andstæðis hvorum öðrum. Eggcellent pic.twitter.com/Fquyzya2Zx— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Conor Benn sagði þá eitthvað við Chris Eubank sem brást illa við. Hann fór í vasann á jakkanum sínum og var þar með egg sem hann henti beint í andlitið á Benn. „Conor, hvað borðaðir þú mörg egg til að falla á lyfjaprófinu? Skítuga eggjakakan þin,“ sagði Eubank. Forsagan er að Benn féll á lyfjaprófi árið 2022. Hann hélt því þá fram að hann væri saklaus en hefði bara borðað of mikið af eggjum. Hann neitaði því reyndar seinna að það hafi verið ástæðan. Þeir Eubank og Benn áttu að berjast fyrir tveimur árum en bardaganum var aflýst eftir að Benn féll á umræddu lyfjaprófi. Eubank hélt áfram að stríða Benn á samfélagsmiðlum eftir blaðamannafundinn. Hann birti meðal annars mynd af Benn með egg á andlitinu og skrifaði undir „Eggcellent“. Apparently egg contamination was the reason for his two failed drugs tests. So I contaminated him with an egg pic.twitter.com/6P7iY9GY7f— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025
Box Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira