Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 08:31 Raul Asencio fær hér góð ráð frá Thibaut Courtois, markverði Real Madrid. Getty/Diego Souto Raul Asencio, miðvörður Real Madrid, mátti þola það í gærkvöldi að heyra morðhótanir úr áhorfendastúkunni í 1-0 sigri Real Madrid á Real Sociedad í spænsku bikarkeppninni. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, talaði um það eftir leikinn, að hann hafi ákveðið að taka hinn 22 ára gamla Asencio af velli vegna þessara óhugnanlegu kalla úr stúkunni. „Ég held að engum líki það þegar allir leikvangurinn öskrar að þú ættir að deyja. Þetta hafði augljóslega áhrif á hann og hann var ekki glaður. Ég ákvað því að taka hann frekar af velli til að varna því að tilfinningar hans hefðu áhrif á leikinn,“ sagði Ancelotti. Rannsókn stendur yfir vegna meintra ásakana um það að Asencio hafi deilt viðkvæmu myndbandi af barni sem var tekið upp af tveimur fyrrum leikmönnum unglingaliðs Real Madrid. Asencio hefur fengið morðhótanir úr stúkunni í síðustu leikjum en í gær var leikurinn stöðvaður um tíma eftir að Vinicius Junior, liðsfélagi hans hjá Real, fór til dómarans og sagði honum frá köllunum úr stúkunni. Leikurinn hélt síðan áfram. Asencio var tekinn af velli í hálfleik og Lucas Vázquez kom inn á völlinn í staðinn. „Ég tók hann af velli af tveimur ástæðum. Þetta hafði áhrif á hann og hann var kominn með gult spjald. Ég vildi því taka hann af velli,“ útskýrði Ancelotti frekar. Brasilíska undrabarnið Endrick skoraði eina mark leiksins en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Real Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, talaði um það eftir leikinn, að hann hafi ákveðið að taka hinn 22 ára gamla Asencio af velli vegna þessara óhugnanlegu kalla úr stúkunni. „Ég held að engum líki það þegar allir leikvangurinn öskrar að þú ættir að deyja. Þetta hafði augljóslega áhrif á hann og hann var ekki glaður. Ég ákvað því að taka hann frekar af velli til að varna því að tilfinningar hans hefðu áhrif á leikinn,“ sagði Ancelotti. Rannsókn stendur yfir vegna meintra ásakana um það að Asencio hafi deilt viðkvæmu myndbandi af barni sem var tekið upp af tveimur fyrrum leikmönnum unglingaliðs Real Madrid. Asencio hefur fengið morðhótanir úr stúkunni í síðustu leikjum en í gær var leikurinn stöðvaður um tíma eftir að Vinicius Junior, liðsfélagi hans hjá Real, fór til dómarans og sagði honum frá köllunum úr stúkunni. Leikurinn hélt síðan áfram. Asencio var tekinn af velli í hálfleik og Lucas Vázquez kom inn á völlinn í staðinn. „Ég tók hann af velli af tveimur ástæðum. Þetta hafði áhrif á hann og hann var kominn með gult spjald. Ég vildi því taka hann af velli,“ útskýrði Ancelotti frekar. Brasilíska undrabarnið Endrick skoraði eina mark leiksins en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Real Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira