Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. febrúar 2025 20:00 Staðurinn verður staðsettur á höfuðborgarsvæðinu en aðeins meðlimir fá að vita nákvæma staðsetningu. Getty Íslenskur karlmaður á fertugsaldri, sem kallar sig Jón Jónsson, stefnir að því að opna fyrsta kynlífsklúbb landsins undir nafninu Aphrodite innan nokkurra vikna. Hann segir klúbbinn sérstaklega ætlaðan fólki í swing-senunni. Jón segir að swing-senan á Íslandi sé stærri en margir geri sér grein fyrir, um tvö þúsund pör séu formlega skráð í samfélagið. Að auki séu fleiri pör sem taki þátt án þess að vera skráðir meðlimir. Getty Venjulegur fjölskyldufaðir Sjálfur lýsir Jón sér sem venjulegum fjölskylduföður og virkum þátttakanda í swing-senunni. Hann segist ekki vilja koma fram undir nafni vegna fordóma sem hann upplifi í samfélaginu og til að vernda börnin sín. Hann vonast til að umræðan verði opnari með tímanum, líkt og hefur gerst með kynlífstækjaiðnaðinn. Fólk kemur saman til að skipast á mökum eða stunda hópkynlíf, svo dæmi séu nefnd.Getty Hann segir að klúbburinn verði ákveðinn samastaður fyrir fólk í senunni sem og aðra sem vilja hittast. Jón hefur leitað ráða hjá rekstraraðilum sambærilegra klúbba erlendis og hyggst móta staðinn í anda þeirra. „Allir gestir þurfa að skrá inn persónuupplýsingar fyrir fram. Með því sköpum við öruggt og áreynslulaust umhverfi fyrir alla,“ segir Jón. Tilraunaopnun um helgina Klúbburinn verður með séstaka tilraunaopnun um helgina. Jón vill ekki gefa upp nákvæma staðsetningu staðarins til að vernda gesti en segir að hann sé á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur þegar haldið einkasamkvæmi til að kanna viðbrögð og finnur fyrir miklum velvilja. „Fyrstu kvöldin komu um 30 manns, sem er mjög gott merki um eftirspurn,“ segir Jón. Aðspurður segir hann aldursbil gesta að jafnaði frá um 27 til 70 ára, og meirihlutinn sé fjölskyldufólk: „Þetta er bara venjulegt fólk eins og ég og þú.“ Nafnið Aphrodite er vísun í ástar- og fegurðargyðjuna Afródítu úr grískri goðafræði. Kynlíf Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Jón segir að swing-senan á Íslandi sé stærri en margir geri sér grein fyrir, um tvö þúsund pör séu formlega skráð í samfélagið. Að auki séu fleiri pör sem taki þátt án þess að vera skráðir meðlimir. Getty Venjulegur fjölskyldufaðir Sjálfur lýsir Jón sér sem venjulegum fjölskylduföður og virkum þátttakanda í swing-senunni. Hann segist ekki vilja koma fram undir nafni vegna fordóma sem hann upplifi í samfélaginu og til að vernda börnin sín. Hann vonast til að umræðan verði opnari með tímanum, líkt og hefur gerst með kynlífstækjaiðnaðinn. Fólk kemur saman til að skipast á mökum eða stunda hópkynlíf, svo dæmi séu nefnd.Getty Hann segir að klúbburinn verði ákveðinn samastaður fyrir fólk í senunni sem og aðra sem vilja hittast. Jón hefur leitað ráða hjá rekstraraðilum sambærilegra klúbba erlendis og hyggst móta staðinn í anda þeirra. „Allir gestir þurfa að skrá inn persónuupplýsingar fyrir fram. Með því sköpum við öruggt og áreynslulaust umhverfi fyrir alla,“ segir Jón. Tilraunaopnun um helgina Klúbburinn verður með séstaka tilraunaopnun um helgina. Jón vill ekki gefa upp nákvæma staðsetningu staðarins til að vernda gesti en segir að hann sé á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur þegar haldið einkasamkvæmi til að kanna viðbrögð og finnur fyrir miklum velvilja. „Fyrstu kvöldin komu um 30 manns, sem er mjög gott merki um eftirspurn,“ segir Jón. Aðspurður segir hann aldursbil gesta að jafnaði frá um 27 til 70 ára, og meirihlutinn sé fjölskyldufólk: „Þetta er bara venjulegt fólk eins og ég og þú.“ Nafnið Aphrodite er vísun í ástar- og fegurðargyðjuna Afródítu úr grískri goðafræði.
Kynlíf Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið