Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 09:32 Franziska Preuss sést hér með gullverðlaunin sín en seinna tók hún upp rakvélina og klippti þjálfara sinn eins og sjá má til hægri. Getty/Tom Weller/NRK Norski þjálfarinn Sverre Olsbu Röiseland fagnaði heimsmeistaratitli skjólstæðings síns í skíðaskotfimi í gær með afar sérstökum hætti. Röiseland er þjálfari þýska landsliðsins og í gær tryggði hin þýska Franziska Preuss sér gull á heimsmeistaramótinu. Hún fékk ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn því þjálfarinn hennar var búinn að lofa henni einu öðru. „Ég fékk að vita það í gær að við höfðum bara unnið silfur eða brons. Ég lofaði því að ef Franziska mynda vinna gull þá mætti hún klippa mig. Ég sagði samt við hana að hún yrði að gera það áður en Marte kæmi,“ sagði Sverre Olsbu Röiseland við norska ríkisútvarpið. Fréttin um klippinguna hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Franziska var fljót að finna rakvélina og lét til sína taka. NRK fjallaði um nýju klippinguna sem er vissulega mjög sérstök. NRK sýndi líka mynd af því þegar hann sýndi eiginkonu sinni, Marte Olsbu Röiseland, útkomuna og það er óhætt að segja að hún hafi ekki verð sátt. „Þetta var algjörlega hryllilegt. Það versta sem ég hef séð. Ég held að ég hafi aldrei séð hann með svona slæma klippingu og vonandi sé ég það aldrei aftur,“ sagði Marte sem sjálf er keppniskona í skíðaskotfimi. „Ég var mjög hrifinn af frammistöðu hennar Franzisku í keppninni í dag en ég get ekki sagt það sama um hæfileika hennar með rakvélina. Þetta er forljótt,“ sagði Marte. Skíðaíþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Röiseland er þjálfari þýska landsliðsins og í gær tryggði hin þýska Franziska Preuss sér gull á heimsmeistaramótinu. Hún fékk ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn því þjálfarinn hennar var búinn að lofa henni einu öðru. „Ég fékk að vita það í gær að við höfðum bara unnið silfur eða brons. Ég lofaði því að ef Franziska mynda vinna gull þá mætti hún klippa mig. Ég sagði samt við hana að hún yrði að gera það áður en Marte kæmi,“ sagði Sverre Olsbu Röiseland við norska ríkisútvarpið. Fréttin um klippinguna hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Franziska var fljót að finna rakvélina og lét til sína taka. NRK fjallaði um nýju klippinguna sem er vissulega mjög sérstök. NRK sýndi líka mynd af því þegar hann sýndi eiginkonu sinni, Marte Olsbu Röiseland, útkomuna og það er óhætt að segja að hún hafi ekki verð sátt. „Þetta var algjörlega hryllilegt. Það versta sem ég hef séð. Ég held að ég hafi aldrei séð hann með svona slæma klippingu og vonandi sé ég það aldrei aftur,“ sagði Marte sem sjálf er keppniskona í skíðaskotfimi. „Ég var mjög hrifinn af frammistöðu hennar Franzisku í keppninni í dag en ég get ekki sagt það sama um hæfileika hennar með rakvélina. Þetta er forljótt,“ sagði Marte.
Skíðaíþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira