Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2025 08:01 Vinicius og Brahim Diaz með skemmtilegt látbragð í sigrinum magnaða gegn Manchester City í gærkvöld. Getty/Jose Hernandez Dramatíkin var mikil á lokakafla stórskemmtilegs leiks Manchester City og Real Madrid í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum, má nú sjá á Vísi. Fjögur einvígi hófust í gær og fjögur í kvöld, og þeim lýkur svo í næstu viku. Ljóst er að City þarf núna að vinna upp eins marks forskot Real Madrid eftir að hafa kastað frá sér sigrinum á heimavelli í gærkvöld. Real vann 3-2 eftir að Brahim Diaz og Jude Bellingham skoruðu á síðustu fimm mínútum leiksins. Erling Haaland hafði komið City í tvígang yfir en Kylian Mbappé skoraði fyrsta mark Real með afar óvenjulegum hætti því hann hitti boltann með legghlífinni og sveif boltinn rólega í fjærhornið. Dortmund er í frábærum málum eftir 3-0 útisigur gegn Sporting Lissabon þar sem mörkin komu öll í seinni hálfleik. Serhou Guirassy og Pascal Gross skoruðu tvö keimlík mörk eftir fyrirgjafir utan af kanti og Karim Adeyemi bætti við þriðja markinu eftir skyndisókn. Samuel Mbangula tryggði Juventus 2-1 heimasigur gegn PSV með marki á 82. mínútu. Weston McKennie hafði komið Juventus yfir í fyrri hálfleik en hinn 36 ára gamli Ivan Perisic jafnaði metin laglega snemma í seinni hálfleik. Slagur frönsku liðanna Brest og PSG virðist svo ekki ætla að verða spennandi en PSG vann af öryggi, 3-0, á útivelli í gær þar sem Vitinha skoraði fyrsta markið úr víti en Ousmane Dembélé var maður leiksins og skoraði tvö mörk. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49 Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18 Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira
Fjögur einvígi hófust í gær og fjögur í kvöld, og þeim lýkur svo í næstu viku. Ljóst er að City þarf núna að vinna upp eins marks forskot Real Madrid eftir að hafa kastað frá sér sigrinum á heimavelli í gærkvöld. Real vann 3-2 eftir að Brahim Diaz og Jude Bellingham skoruðu á síðustu fimm mínútum leiksins. Erling Haaland hafði komið City í tvígang yfir en Kylian Mbappé skoraði fyrsta mark Real með afar óvenjulegum hætti því hann hitti boltann með legghlífinni og sveif boltinn rólega í fjærhornið. Dortmund er í frábærum málum eftir 3-0 útisigur gegn Sporting Lissabon þar sem mörkin komu öll í seinni hálfleik. Serhou Guirassy og Pascal Gross skoruðu tvö keimlík mörk eftir fyrirgjafir utan af kanti og Karim Adeyemi bætti við þriðja markinu eftir skyndisókn. Samuel Mbangula tryggði Juventus 2-1 heimasigur gegn PSV með marki á 82. mínútu. Weston McKennie hafði komið Juventus yfir í fyrri hálfleik en hinn 36 ára gamli Ivan Perisic jafnaði metin laglega snemma í seinni hálfleik. Slagur frönsku liðanna Brest og PSG virðist svo ekki ætla að verða spennandi en PSG vann af öryggi, 3-0, á útivelli í gær þar sem Vitinha skoraði fyrsta markið úr víti en Ousmane Dembélé var maður leiksins og skoraði tvö mörk.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49 Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18 Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira
Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49
Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18
Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00