Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 23:00 Neymar liggur sárþjáður í jörðinni í fyrsta leik sínum með Santos. Getty/Alexandre Schneider Neymar lék sinn fyrsta leik með brasilíska félaginu Santos í gær en hann snéri á dögunum aftur til uppeldisfélagsins. Neymar kom inn á sem varamaður í hálfleik í 1-1 jafntefli Santos á móti Botafogo. Santos var yfir í leiknum þegar Neymar mætti á svæðið en fékk á sig jöfnunarmark í seinni hálfleiknum. „Ég elska Santos og finn engin orð til að lýsa því hvernig mér leið þegar ég steig inn á völlinn,“ sagði Neymar eftir leikinn en þetta var fyrsti leikur hans i Santos búningnum í tólf ár. Tilfinningar flæddu út um allan völl og alla stúku þegar blóðheitir Brassar sá hetjuna sína spila aftur fyrir Santos. Neymar hefur átt mjög erfið ár síðan að hann samdi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Hann fékk þar risasamning en sleit krossband eftir aðeins nokkra leiki. Hann meiddist síðan aftur þegar hann sneri til baka og endanum sömdu hann og félagið um starfslok sex mánuðum áður en samningurinn átti að renna út. Neymar var valinn maður leiksins í fyrsta leiknum með Santos og eftir leikinn vildu bæði samherjar og mótherjar fá mynd af sér með honum. Hann er samt ekki kominn í sitt besta líkamlega form. „Ég þarf að fá mínútur og er ekki hundrað prósent. Ég bjóst ekki við því að hlaupa svona mikið og vera svona mikið með boltann í kvöld. Ég held að ég verð orðinn miklu betri eftir fjóra eða fimm leiki,“ sagði Neymar sem hélt upp á 33 ára afmælið sitt á miðvikudagskvöldið. Það vakti þó athygli að fyrsta snerting hans við boltann var á mjög viðkvæman stað eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Brasilía Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Neymar kom inn á sem varamaður í hálfleik í 1-1 jafntefli Santos á móti Botafogo. Santos var yfir í leiknum þegar Neymar mætti á svæðið en fékk á sig jöfnunarmark í seinni hálfleiknum. „Ég elska Santos og finn engin orð til að lýsa því hvernig mér leið þegar ég steig inn á völlinn,“ sagði Neymar eftir leikinn en þetta var fyrsti leikur hans i Santos búningnum í tólf ár. Tilfinningar flæddu út um allan völl og alla stúku þegar blóðheitir Brassar sá hetjuna sína spila aftur fyrir Santos. Neymar hefur átt mjög erfið ár síðan að hann samdi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Hann fékk þar risasamning en sleit krossband eftir aðeins nokkra leiki. Hann meiddist síðan aftur þegar hann sneri til baka og endanum sömdu hann og félagið um starfslok sex mánuðum áður en samningurinn átti að renna út. Neymar var valinn maður leiksins í fyrsta leiknum með Santos og eftir leikinn vildu bæði samherjar og mótherjar fá mynd af sér með honum. Hann er samt ekki kominn í sitt besta líkamlega form. „Ég þarf að fá mínútur og er ekki hundrað prósent. Ég bjóst ekki við því að hlaupa svona mikið og vera svona mikið með boltann í kvöld. Ég held að ég verð orðinn miklu betri eftir fjóra eða fimm leiki,“ sagði Neymar sem hélt upp á 33 ára afmælið sitt á miðvikudagskvöldið. Það vakti þó athygli að fyrsta snerting hans við boltann var á mjög viðkvæman stað eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Brasilía Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira