Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2025 12:05 Víðir var hætt kominn en bjargaði sér frá frekara klandri. „Ég segi að gamlir takar síðan ég æfði frjálsar, þar sem ég var sérlega góður í langstökki án atrennu hafi komið sér vel þarna,“ segir Víðir Reynisson þingmaður Samfylkingarinnar sem féll við þegar hann rak sig í kantinn á ræðupúlti Alþingis við útbýttun þingsæta í gær. „Mér brá mjög mikið. Ég átti náttúrulega alls ekkert von á því að vera dreginn fyrstur út, því ég er náttúrulega svo aftarlega í stafrófsröðinni en þarna var dregið eftir töluröð. Þannig að þetta kom brátt upp og ég rek síðan tærnar svona skemmtilega í á kantinum á ræðupúltinu,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann segir að hann hafi í raun farið vitlausa leið að púltinu, hann hefði átt að labba fram fyrir það fyrst. „Þannig ég læt mér þetta bara að kenningu verða,“ segir Víðir hlæjandi. Hann segist ítrekað hafa fengið að heyra þau fleygu orð að fall sé fararheill í kjölfarið. Hann hafi tekið skjáskot af myndbandi Alþingisvefsins og sent vinum og vandamönnum. Það er alveg klassískt að svona gerist fyrsta daginn á nýjum vinnustað? „Það er algjörlega rétt hjá þér, þetta er algjörlega klassískt. En fall er fararheill sagði einhver við mig þegar ég staulaðist til baka og þetta er nú bara fyndið, maður verður líka að hafa húmor fyrir sjálfum sér.“ Víðir segist hlakka til komandi verkefna á nýju þingi. „Ég er farinn á fulla ferð og byrjaður að kafa í öll þessu mál. Ég hlakka gríðarlega til að sinna þeim verkefnum sem ég var kjörinn til að sinna.“ Víðir í sætinu sem hann dró við illan leik.Vísir/Vilhelm Alþingi Samfylkingin Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira
„Mér brá mjög mikið. Ég átti náttúrulega alls ekkert von á því að vera dreginn fyrstur út, því ég er náttúrulega svo aftarlega í stafrófsröðinni en þarna var dregið eftir töluröð. Þannig að þetta kom brátt upp og ég rek síðan tærnar svona skemmtilega í á kantinum á ræðupúltinu,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann segir að hann hafi í raun farið vitlausa leið að púltinu, hann hefði átt að labba fram fyrir það fyrst. „Þannig ég læt mér þetta bara að kenningu verða,“ segir Víðir hlæjandi. Hann segist ítrekað hafa fengið að heyra þau fleygu orð að fall sé fararheill í kjölfarið. Hann hafi tekið skjáskot af myndbandi Alþingisvefsins og sent vinum og vandamönnum. Það er alveg klassískt að svona gerist fyrsta daginn á nýjum vinnustað? „Það er algjörlega rétt hjá þér, þetta er algjörlega klassískt. En fall er fararheill sagði einhver við mig þegar ég staulaðist til baka og þetta er nú bara fyndið, maður verður líka að hafa húmor fyrir sjálfum sér.“ Víðir segist hlakka til komandi verkefna á nýju þingi. „Ég er farinn á fulla ferð og byrjaður að kafa í öll þessu mál. Ég hlakka gríðarlega til að sinna þeim verkefnum sem ég var kjörinn til að sinna.“ Víðir í sætinu sem hann dró við illan leik.Vísir/Vilhelm
Alþingi Samfylkingin Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira