Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. janúar 2025 23:50 Notkun þungunarrofslyfja er algengasta leiðin til að framkvæma þungunarrof í Bandaríkjunum. EPA/ALLISON DINNER Bandarískur læknir frá New York var ákærður af kviðdómi fyrir að hafa ávísað og sent ungmenni í Louisana þungunarrofslyf. Mismunandi reglur eru í fylkjunum um þungunarrof. Margaret Carpenter, læknir í New York, var ákærð af kviðdómi í Louisiana þar sem ungmennið býr. Carpenter á að hafa sent móður ungmennisins lyfið. Einnig var móðir unglingsins ákærð. Strangar reglur eru í Louisana um þungunarrof. Engin undantekning er gerð vegna nauðgunar eða sifjaspella. Þungunarrofslyfið er skilgreint sem hættulegt efni. Fólki getur endað í fimm ára fangelsi fái það lyfið án lyfseðils í ríkinu. „Barn undir lögaldri fannst eitt heima, fannst hún þurfa taka lyfið þar sem að móðir hennar sagði henni að gera það,“ sagði Tony Clayton, aðstoðarhéraðssaksóknari í Louisiana samkvæmt umfjöllun BBC. Kathy Hochul, ríkisstjóri í New York, sagði að Carpenter yrði ekki framseld til Louisiana vegna málsins. „Ég er stolt af því að segja að ég mun aldrei, undir neinum kringumstæðum, framselja þennan lækni til Louisiana-ríkis samkvæmt framsalsbeiðni,“ sagði Hochul. Árið 2023 samþykkti New York fylki lög sem vernda lækna í New York sem ávísa og senda þungunarrofslyf til einstaklinga í fylkjum sem bannað hafa þungunarrof. Áður hefur verið höfðað mál gegn Carpenter, þá í Texas, fyrir að ávísa konu í Dallas lyfi fyrir þungunarrof. Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Margaret Carpenter, læknir í New York, var ákærð af kviðdómi í Louisiana þar sem ungmennið býr. Carpenter á að hafa sent móður ungmennisins lyfið. Einnig var móðir unglingsins ákærð. Strangar reglur eru í Louisana um þungunarrof. Engin undantekning er gerð vegna nauðgunar eða sifjaspella. Þungunarrofslyfið er skilgreint sem hættulegt efni. Fólki getur endað í fimm ára fangelsi fái það lyfið án lyfseðils í ríkinu. „Barn undir lögaldri fannst eitt heima, fannst hún þurfa taka lyfið þar sem að móðir hennar sagði henni að gera það,“ sagði Tony Clayton, aðstoðarhéraðssaksóknari í Louisiana samkvæmt umfjöllun BBC. Kathy Hochul, ríkisstjóri í New York, sagði að Carpenter yrði ekki framseld til Louisiana vegna málsins. „Ég er stolt af því að segja að ég mun aldrei, undir neinum kringumstæðum, framselja þennan lækni til Louisiana-ríkis samkvæmt framsalsbeiðni,“ sagði Hochul. Árið 2023 samþykkti New York fylki lög sem vernda lækna í New York sem ávísa og senda þungunarrofslyf til einstaklinga í fylkjum sem bannað hafa þungunarrof. Áður hefur verið höfðað mál gegn Carpenter, þá í Texas, fyrir að ávísa konu í Dallas lyfi fyrir þungunarrof.
Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira