„Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Jón Þór Stefánsson skrifar 29. janúar 2025 17:30 Sigurður Þ. Ragnarsson er betur þekktur sem Siggi Stormur. Vísir/Vilhelm Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, hefur áhyggjur af þeim mikla snjó sem hefur safnast upp í aðdraganda óveðursins sem er framundan. Á morgun taka gildi gular veðurviðvaranir víða um land, sem smám saman falla úr gildi yfir daginn. Síðan síðdegis á föstudag taka gildi viðvaranir um allt land sem standa yfir þangað til á sunnudagskvöld. Siggi Stormur fjallaði um veðrið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Það væri kannski réttast að orða það þannig að landið er umlukið sól og blíðu, en það er eiginlega lognið á undan storminum“ Að sögn Sigga verður líklega vindasamt snemma í fyrramálið, en um níuleytið muni byrja að hvessa af meiri krafti og snjókoma fylgja með. „Þá er ég að tala um Faxaflóa, Reykjanesið, og vesturpart Suðurlands, einnig Snæfellsnes. Fimmtudagurinn verður mjög hvass á þessum stöðum. Það er með þessari snjókomu sem þróast í slyddu og svo rigningu þegar hitinn er orðinn nægur.“ Á föstudag má reikna með því að fólk verði aftur fyrir að finna fyrir hvassri átt á Suður- og Vesturlandi. „Mér sýnist að það verði mikið vatnsveður sem fylgi þessu á föstudag, sérsaklega seinni partinn. Þá fer að blása hressilega mjög víða um landið með miklu vatnsverði. Þá er mér hugsað til þess að það hefur snjóað mikið á suðvestantil, og reyndar er mikill snjór víða á landinu öllu. Þetta verða mjög erfiðar aðstæður fyrir vatnið að komast niður í skólplagnirnar því að það er búið að vera að ryðja upp snjóhraukum vítt og breytt um borgina og bæi. Ég sé bara til dæmis í kringum mig, þar sem ég er, þar eru miklir snjóbingir yfir öllum niðurföllum. Ég hef áhyggjur af því. Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Þarf ekki að fjarlægja þessa hóla? „Ég myndi halda að það mætti gerast strax. Það má engan tíma missa í því að þeir sem vinna hjá bæjum og borg opni þessi niðurföll, eins mörg og mögulegt er. Við höfum enn þá séns í að taka þetta áður en ballið byrjar,“ segir Siggi. „Það er svo mikill snjór í borginni sem verður allur á floti, meira og minna. Reynslan kennir okkur það að það er ekki hægt að opna öll niðurföll og það þarf bíða eftir að snjórinn bráðnar.“ Siggi segir að í dag og kvöld sé ágætis veður til að moka snjó og hvetur fólk því til að gera það sem fyrst. Að sögn Sigga verður ekkert endilega betra veður á ferðinni á laugardag. Þá verði hvassast á vesturhelmingi landsins, bæði í höfuðborginni og á Snæfellsnesi. „Það er ekkert ferðaveður. Þetta er bara þannig vindur og úrkoma að það borgar sig ekki að vera á ferðinni.“ Veður Tengdar fréttir Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Haraldur Ólafsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir snjómagnið sem féll um helgina líklega það mesta sem hefur fallið í vetur en ekki óeðlilegt fyrir þennan árstíma. 27. janúar 2025 10:55 Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt Eiður Fannar Erlendsson yfirmaður vetrarþjónustu í Reykjavíkurborg segir snjómokstur hafa gengið vel í morgun. Færðin sé tiltölulega góð í borginni. 30. desember 2024 08:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Sjá meira
Á morgun taka gildi gular veðurviðvaranir víða um land, sem smám saman falla úr gildi yfir daginn. Síðan síðdegis á föstudag taka gildi viðvaranir um allt land sem standa yfir þangað til á sunnudagskvöld. Siggi Stormur fjallaði um veðrið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Það væri kannski réttast að orða það þannig að landið er umlukið sól og blíðu, en það er eiginlega lognið á undan storminum“ Að sögn Sigga verður líklega vindasamt snemma í fyrramálið, en um níuleytið muni byrja að hvessa af meiri krafti og snjókoma fylgja með. „Þá er ég að tala um Faxaflóa, Reykjanesið, og vesturpart Suðurlands, einnig Snæfellsnes. Fimmtudagurinn verður mjög hvass á þessum stöðum. Það er með þessari snjókomu sem þróast í slyddu og svo rigningu þegar hitinn er orðinn nægur.“ Á föstudag má reikna með því að fólk verði aftur fyrir að finna fyrir hvassri átt á Suður- og Vesturlandi. „Mér sýnist að það verði mikið vatnsveður sem fylgi þessu á föstudag, sérsaklega seinni partinn. Þá fer að blása hressilega mjög víða um landið með miklu vatnsverði. Þá er mér hugsað til þess að það hefur snjóað mikið á suðvestantil, og reyndar er mikill snjór víða á landinu öllu. Þetta verða mjög erfiðar aðstæður fyrir vatnið að komast niður í skólplagnirnar því að það er búið að vera að ryðja upp snjóhraukum vítt og breytt um borgina og bæi. Ég sé bara til dæmis í kringum mig, þar sem ég er, þar eru miklir snjóbingir yfir öllum niðurföllum. Ég hef áhyggjur af því. Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Þarf ekki að fjarlægja þessa hóla? „Ég myndi halda að það mætti gerast strax. Það má engan tíma missa í því að þeir sem vinna hjá bæjum og borg opni þessi niðurföll, eins mörg og mögulegt er. Við höfum enn þá séns í að taka þetta áður en ballið byrjar,“ segir Siggi. „Það er svo mikill snjór í borginni sem verður allur á floti, meira og minna. Reynslan kennir okkur það að það er ekki hægt að opna öll niðurföll og það þarf bíða eftir að snjórinn bráðnar.“ Siggi segir að í dag og kvöld sé ágætis veður til að moka snjó og hvetur fólk því til að gera það sem fyrst. Að sögn Sigga verður ekkert endilega betra veður á ferðinni á laugardag. Þá verði hvassast á vesturhelmingi landsins, bæði í höfuðborginni og á Snæfellsnesi. „Það er ekkert ferðaveður. Þetta er bara þannig vindur og úrkoma að það borgar sig ekki að vera á ferðinni.“
Veður Tengdar fréttir Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Haraldur Ólafsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir snjómagnið sem féll um helgina líklega það mesta sem hefur fallið í vetur en ekki óeðlilegt fyrir þennan árstíma. 27. janúar 2025 10:55 Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt Eiður Fannar Erlendsson yfirmaður vetrarþjónustu í Reykjavíkurborg segir snjómokstur hafa gengið vel í morgun. Færðin sé tiltölulega góð í borginni. 30. desember 2024 08:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Sjá meira
Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Haraldur Ólafsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir snjómagnið sem féll um helgina líklega það mesta sem hefur fallið í vetur en ekki óeðlilegt fyrir þennan árstíma. 27. janúar 2025 10:55
Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt Eiður Fannar Erlendsson yfirmaður vetrarþjónustu í Reykjavíkurborg segir snjómokstur hafa gengið vel í morgun. Færðin sé tiltölulega góð í borginni. 30. desember 2024 08:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent