Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2025 19:45 Brynjólfur Willumsson skallar boltann í leiknum við Heracles þegar leikurinn hófst, 21. desember. Getty Brynjólfur Willumsson og félagar hans í Groningen tóku þátt í mjög óvenjulegum leik í kvöld þegar þeir spiluðu síðustu tólf mínúturnar í viðureign sinni við Heracles, í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðin mættust upphaflega 21. desember en ekki tókst að ljúka leiknum þá. Ólæti voru á meðal áhorfenda og einn stuðningsmaður féll úr stúkunni og slasaðist. Dómarinn ákvað því að flauta leikinn af og það var ekki fyrr en í kvöld sem að síðustu tólf mínúturnar voru leiknar. Liðin þurftu að fara eftir ýmsum reglum þessar síðustu tólf mínútur. Leikmenn sem áttu að vera í banni í upphaflega leiknum voru enn í banni í kvöld, nýir leikmenn sem komu í janúarglugganum máttu ekki spila, en leikmenn sem hrist höfðu af sér meiðsli gátu hins vegar spilað. Þá þurftu þjálfarar liðanna að horfa til þess hve margar skiptingar þeir voru búnir að gera í leiknum í desember. Staðan var 1-1 frá því í desember, og lið Brynjólfs manni færra út af rauðu spjaldi, en engin mörk voru skoruð í kvöld og því lauk leiknum 1-1. Groningen er því enn stigi fyrir ofan Heracles, með 21 stig í 14. sæti, fjórum stigum frá umspilsfallsæti. Hollenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Liðin mættust upphaflega 21. desember en ekki tókst að ljúka leiknum þá. Ólæti voru á meðal áhorfenda og einn stuðningsmaður féll úr stúkunni og slasaðist. Dómarinn ákvað því að flauta leikinn af og það var ekki fyrr en í kvöld sem að síðustu tólf mínúturnar voru leiknar. Liðin þurftu að fara eftir ýmsum reglum þessar síðustu tólf mínútur. Leikmenn sem áttu að vera í banni í upphaflega leiknum voru enn í banni í kvöld, nýir leikmenn sem komu í janúarglugganum máttu ekki spila, en leikmenn sem hrist höfðu af sér meiðsli gátu hins vegar spilað. Þá þurftu þjálfarar liðanna að horfa til þess hve margar skiptingar þeir voru búnir að gera í leiknum í desember. Staðan var 1-1 frá því í desember, og lið Brynjólfs manni færra út af rauðu spjaldi, en engin mörk voru skoruð í kvöld og því lauk leiknum 1-1. Groningen er því enn stigi fyrir ofan Heracles, með 21 stig í 14. sæti, fjórum stigum frá umspilsfallsæti.
Hollenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira