Marilyn Manson verður ekki ákærður Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. janúar 2025 00:00 Marilyn Manson var sakaður um gróft ofbeldi af fimm konum árið 2021. Getty Marilyn Manson verður ekki ákærður en rannsókn á ásökunum á hendur honum um kynferðis- og heimilisofbeldi hefur staðið yfir frá 2021. AP greinir frá málinu. Nathan Hochman, saksóknari Los Angeles-sýslu, sagði ekki næg sönnunargögn í málinu og á grunni fyrningarlaga hafi brotin, sem Manson er sakaður um, átt sér stað fyrir of löngu síðan. Því yrði hinn 56 ára Manson, réttu nafni Brian Warner, ekki ákærður. „Við gerum okkur grein fyrir og hrósum hugrekki og seiglu kvennanna sem stigu fram til að gefa skýrslur og deila upplifunum sínum. Við þökkum þeim fyrir þeirra samvinnu og þolinmæði vegna ransóknarinnar,“ sagði Hochman í yfirlýsingu. Manson var sakaður um fjölda grófra ofbeldisbrota af fimm konum árið 2021. Málið hefur verið til rannsóknar síðan og þann 9. október síðastliðinn sagði George Gascón, þáverandi saksóknari Los Angeles-sýslu, að embættið væri að rannsaka nýjar vísbendingar sem enn bættu málum í sarp ákæruvaldsins á hendur Manson. Kynbundið ofbeldi Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm konur saka Manson um gróft ofbeldi Evan Rachel Wood hefur sakað fyrrverandi maka sinn Marilyn Manson, tónlisetarmann, um að hafa beitt sig „hryllilegu“ ofbeldi um árabil. Hún greindi frá meintum brotum í færslu sem hún birti á Instagram í dag. 1. febrúar 2021 18:53 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
AP greinir frá málinu. Nathan Hochman, saksóknari Los Angeles-sýslu, sagði ekki næg sönnunargögn í málinu og á grunni fyrningarlaga hafi brotin, sem Manson er sakaður um, átt sér stað fyrir of löngu síðan. Því yrði hinn 56 ára Manson, réttu nafni Brian Warner, ekki ákærður. „Við gerum okkur grein fyrir og hrósum hugrekki og seiglu kvennanna sem stigu fram til að gefa skýrslur og deila upplifunum sínum. Við þökkum þeim fyrir þeirra samvinnu og þolinmæði vegna ransóknarinnar,“ sagði Hochman í yfirlýsingu. Manson var sakaður um fjölda grófra ofbeldisbrota af fimm konum árið 2021. Málið hefur verið til rannsóknar síðan og þann 9. október síðastliðinn sagði George Gascón, þáverandi saksóknari Los Angeles-sýslu, að embættið væri að rannsaka nýjar vísbendingar sem enn bættu málum í sarp ákæruvaldsins á hendur Manson.
Kynbundið ofbeldi Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm konur saka Manson um gróft ofbeldi Evan Rachel Wood hefur sakað fyrrverandi maka sinn Marilyn Manson, tónlisetarmann, um að hafa beitt sig „hryllilegu“ ofbeldi um árabil. Hún greindi frá meintum brotum í færslu sem hún birti á Instagram í dag. 1. febrúar 2021 18:53 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Fimm konur saka Manson um gróft ofbeldi Evan Rachel Wood hefur sakað fyrrverandi maka sinn Marilyn Manson, tónlisetarmann, um að hafa beitt sig „hryllilegu“ ofbeldi um árabil. Hún greindi frá meintum brotum í færslu sem hún birti á Instagram í dag. 1. febrúar 2021 18:53