Lífið leikur við Kessler Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 13:32 Walker Kessler þarf ekki að kvarta mikið þessa dagana enda gengur vel hjá bæði honum og kærustunni. Getty/Alex Goodlett Walker Kessler hefur slegið í gegn í NBA deildinni í körfubolta í vetur en frammistaðan hans inn á vellinum eru ekki einu góðu fréttirnar á heimilinu. Kessler er að gera mjög flotta hluti með liði Utah Jazz en kærasta hans var síðan kosin Ungfrú Ameríka í vikunni. Hún heitir Abbie Stockard og þau hittust þegar þau voru við nám í Auburn háskólanum. Kessler hætti í skóla og fór í NBA en hún hélt áfram námi. Stockard var fyrst kosin Ungfrú Alabama sem gaf henni þátttökurétt í keppninni um þá fegurstu í Bandaríkjunum. Hún vann stelpur frá Texas og Tennessee og varð aðeins sú fjórða frá Alabama til að fá þessa kórónu. Kessler sjálfur er með 11,3 stig, 11,5 fráköst og 2,4 stoðsendingar í leik í vetur en hann er að nýta 73 prósent skota sinna sem er það besta í deildinni. Hann er í öðru sæti í vörðum skotum og í sjöunda sæti í fráköstum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Kessler er að gera mjög flotta hluti með liði Utah Jazz en kærasta hans var síðan kosin Ungfrú Ameríka í vikunni. Hún heitir Abbie Stockard og þau hittust þegar þau voru við nám í Auburn háskólanum. Kessler hætti í skóla og fór í NBA en hún hélt áfram námi. Stockard var fyrst kosin Ungfrú Alabama sem gaf henni þátttökurétt í keppninni um þá fegurstu í Bandaríkjunum. Hún vann stelpur frá Texas og Tennessee og varð aðeins sú fjórða frá Alabama til að fá þessa kórónu. Kessler sjálfur er með 11,3 stig, 11,5 fráköst og 2,4 stoðsendingar í leik í vetur en hann er að nýta 73 prósent skota sinna sem er það besta í deildinni. Hann er í öðru sæti í vörðum skotum og í sjöunda sæti í fráköstum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira