Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. janúar 2025 20:38 Þetta er bókin sem varð fyrir valinu. Stöð 2 Fallegustu bækur í heimi má nú finna í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ en þar opnaði sýning þar sem þær má finna síðdegis. Samkeppnin um Fallegustu bækur í heimi hefur verið haldin frá árinu 1963. Að þessu sinni var bókin Walking as Research Practice verðlaunuð, en hún hafði áður hlotið viðurkenningu í hollenskri og svissneskri samkeppni um bókahönnun. Hönnuðurinn er Jana Sofie Liebe og höfundur bókarinnar Lynn Gommes. Fyrr í dag hélt hönnuðurinn Hans Gremmen fyrirlestur í Safnahúsinu um bókahönnun en hann er margverðlaunaður fyrir verk sín. Sigríður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands, segist fyrst hafa velt því fyrir sér hvers vegna þessi tiltekna bók hafi orðið fyrir valinu en áttaði sig fljótt á því þegar hún tók hana í hendurnar. „Bókin er hönnuð til þess að geta lesið á göngu,“ segir hún. „Maður þarf bara að passa sig að labba ekki á eitthvað á meðan maður er að lesa,“ segir Sigríður. Hönnuður bókarinnar er, eins og kom fram, Jana Sofie Liebe og hún segir bókina hafa verið sérsniðna að tilteknum gönguhópi. „Hún er með sveigjanlegan kjöl þannig maður geti alltaf haldið á henni samanbrotinni. Hún er fyrir gönguhóp þannig hún var hönnuð fyrir þennan tiltekna hóp til að geta tekið hana með í göngur. Þess vegna er textinn bara á blaðsíðunum hægra megin en allar aukaupplýsingar eru hinum megin. Þannig maður þarf ekki annað en að snúa henni við,“ segir Jana Sofie Liebe. Tíska og hönnun Bókaútgáfa Bókmenntir Myndlist Garðabær Söfn Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Sjá meira
Samkeppnin um Fallegustu bækur í heimi hefur verið haldin frá árinu 1963. Að þessu sinni var bókin Walking as Research Practice verðlaunuð, en hún hafði áður hlotið viðurkenningu í hollenskri og svissneskri samkeppni um bókahönnun. Hönnuðurinn er Jana Sofie Liebe og höfundur bókarinnar Lynn Gommes. Fyrr í dag hélt hönnuðurinn Hans Gremmen fyrirlestur í Safnahúsinu um bókahönnun en hann er margverðlaunaður fyrir verk sín. Sigríður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands, segist fyrst hafa velt því fyrir sér hvers vegna þessi tiltekna bók hafi orðið fyrir valinu en áttaði sig fljótt á því þegar hún tók hana í hendurnar. „Bókin er hönnuð til þess að geta lesið á göngu,“ segir hún. „Maður þarf bara að passa sig að labba ekki á eitthvað á meðan maður er að lesa,“ segir Sigríður. Hönnuður bókarinnar er, eins og kom fram, Jana Sofie Liebe og hún segir bókina hafa verið sérsniðna að tilteknum gönguhópi. „Hún er með sveigjanlegan kjöl þannig maður geti alltaf haldið á henni samanbrotinni. Hún er fyrir gönguhóp þannig hún var hönnuð fyrir þennan tiltekna hóp til að geta tekið hana með í göngur. Þess vegna er textinn bara á blaðsíðunum hægra megin en allar aukaupplýsingar eru hinum megin. Þannig maður þarf ekki annað en að snúa henni við,“ segir Jana Sofie Liebe.
Tíska og hönnun Bókaútgáfa Bókmenntir Myndlist Garðabær Söfn Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Sjá meira