Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2025 13:29 Frá skíðasvæðinu á Astún á Spáni. GettY/Xavi Gomez Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Í frétt el Pais segir að fimm þyrlur og tugir sjúkrabíla hafi verið sendir á vettvang. Skíðasvæðinu hefur verið lokað og nærliggjandi sjúkrahús voru sett í viðbragðsstöðu. El Mundo segir að vír lyftunnar hafi losnað úr festingum vegna bilunar í snúningshjóli lyftunnar. Við það féllu fjölmargir úr stólum lyftunnar og eru að minnsta kosti þrjátíu sagðir slasaðir og þar af sautján alvarlega. Þétt var setið í lyftunni þar sem gott veður er á svæðinu og nægur snór. Fréttin hefur verið uppfærð. Decenas de heridos, varios de ellos graves, tras caer un telesilla en Astún, Canal Roya.Enviamos toda nuestra fuerza a las personas afectadas y a sus familias, al personal de la estación y a los servicios de emergencia desplazados. pic.twitter.com/W5pc3Muu5c— Jorge Pueyo (@jorge_pueyo95) January 18, 2025 Accidente en Astún. Se ha caído la silla de Canal Roya. Por suerte estamos bien pero hay heridos, hemos visto varias camillas bajando. Ánimo. #Astun pic.twitter.com/KiwVUrvCRQ— Jaime Pelegrí (@jaimepele) January 18, 2025 Spánn Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Í frétt el Pais segir að fimm þyrlur og tugir sjúkrabíla hafi verið sendir á vettvang. Skíðasvæðinu hefur verið lokað og nærliggjandi sjúkrahús voru sett í viðbragðsstöðu. El Mundo segir að vír lyftunnar hafi losnað úr festingum vegna bilunar í snúningshjóli lyftunnar. Við það féllu fjölmargir úr stólum lyftunnar og eru að minnsta kosti þrjátíu sagðir slasaðir og þar af sautján alvarlega. Þétt var setið í lyftunni þar sem gott veður er á svæðinu og nægur snór. Fréttin hefur verið uppfærð. Decenas de heridos, varios de ellos graves, tras caer un telesilla en Astún, Canal Roya.Enviamos toda nuestra fuerza a las personas afectadas y a sus familias, al personal de la estación y a los servicios de emergencia desplazados. pic.twitter.com/W5pc3Muu5c— Jorge Pueyo (@jorge_pueyo95) January 18, 2025 Accidente en Astún. Se ha caído la silla de Canal Roya. Por suerte estamos bien pero hay heridos, hemos visto varias camillas bajando. Ánimo. #Astun pic.twitter.com/KiwVUrvCRQ— Jaime Pelegrí (@jaimepele) January 18, 2025
Spánn Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira