Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lovísa Arnardóttir skrifar 11. janúar 2025 15:05 Valgeir og Ásta Kristrún með formönnum ríkisstjórnarflokkanna þriggja. Frá vinstri Valgeir Guðjónsson, Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir. Aðsend Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, námsráðgjafi og rithöfundur, afhentu formönnunum þremur í ríkisstjórn ljóðagjöf fyrir fund ríkisstjórnarinnar í gær. Textabrot úr laginu Sigurjón digri féll vel í kramið hjá formanni Flokki fólksins, Ingu Sæland. Í tilkynningu frá Valgeiri og Ástu Kristrúnu segir að eftir að hafa fylgst með Kristrúnu Frostadóttur, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Ingu Sæland, eða Valkyrjunum, síðustu tvær vikurnar hafi tvö ljóð Valgeirs poppað endurtekið upp í huga hans. Bæði hafi ljóðin boðskap til að bera sem mátast við ásýnd Valkyrjanna. Valgeir og Ásta Kristrún.Aðsend „Boðskapur fyrra ljóðsins „Kveiktu á ljósi“ felur í sér ákall til mannfólksins að kveikja á ljósinu innra með okkur og veita því áfram til annarra. Boðskapurinn á bæði við um hvernig þær þrjár vinna saman og án efa almennt með öðrum. Að auki höfum við skynjað svo sterkt hvernig skilaboð þeirra um betri tíð hefur varpað ljósi inn í þjóðarsálina. Með ljóði sínu vill Valgeir beina sjónum okkar að því hvernig við getum öll virkjað ljósið innra með okkur og veitt ljósinu til annarra hvern dag; eitt lítið bros til náungans getur gert gæfumuninn,“ segir í tilkynningu um málið en hún er send út af Menningarhúsinu Bakkastofu. Menningarhúsið er starfrækt af fjölskyldu Valgeirs og Ástu Kristrúnu. Í tilkynningunni segir að heiti hins ljóðsins sé „Biðjum um frið“. „Ljóðið lýsir þrá okkar um frið í heiminum. Þennan boðskap getum við líka öll tileinkað okkur. Í boðskapnum felst að þótt okkur finnist við magnlítil gagnvart hörmungum heimsins getum við lagt okkur fram með því að beina hugarorkunni og óskinni um frið á jörðu áfram gegnum himingeiminn.“ Auk þessara tveggja ljóða afhentu Valgeir og Ásta Kristrún Ingu Sæland textabrot úr laginu Sigurjón digra. „Sú gjöf féll nú heldur betur í kramið hjá okkar tónfúsu Ingu Sæland og henni þótti nú ekki verra að fá textann afhentan úr hendi höfundar lags og texta.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tónlist Ljóðlist Flokkur fólksins Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira
Í tilkynningu frá Valgeiri og Ástu Kristrúnu segir að eftir að hafa fylgst með Kristrúnu Frostadóttur, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Ingu Sæland, eða Valkyrjunum, síðustu tvær vikurnar hafi tvö ljóð Valgeirs poppað endurtekið upp í huga hans. Bæði hafi ljóðin boðskap til að bera sem mátast við ásýnd Valkyrjanna. Valgeir og Ásta Kristrún.Aðsend „Boðskapur fyrra ljóðsins „Kveiktu á ljósi“ felur í sér ákall til mannfólksins að kveikja á ljósinu innra með okkur og veita því áfram til annarra. Boðskapurinn á bæði við um hvernig þær þrjár vinna saman og án efa almennt með öðrum. Að auki höfum við skynjað svo sterkt hvernig skilaboð þeirra um betri tíð hefur varpað ljósi inn í þjóðarsálina. Með ljóði sínu vill Valgeir beina sjónum okkar að því hvernig við getum öll virkjað ljósið innra með okkur og veitt ljósinu til annarra hvern dag; eitt lítið bros til náungans getur gert gæfumuninn,“ segir í tilkynningu um málið en hún er send út af Menningarhúsinu Bakkastofu. Menningarhúsið er starfrækt af fjölskyldu Valgeirs og Ástu Kristrúnu. Í tilkynningunni segir að heiti hins ljóðsins sé „Biðjum um frið“. „Ljóðið lýsir þrá okkar um frið í heiminum. Þennan boðskap getum við líka öll tileinkað okkur. Í boðskapnum felst að þótt okkur finnist við magnlítil gagnvart hörmungum heimsins getum við lagt okkur fram með því að beina hugarorkunni og óskinni um frið á jörðu áfram gegnum himingeiminn.“ Auk þessara tveggja ljóða afhentu Valgeir og Ásta Kristrún Ingu Sæland textabrot úr laginu Sigurjón digra. „Sú gjöf féll nú heldur betur í kramið hjá okkar tónfúsu Ingu Sæland og henni þótti nú ekki verra að fá textann afhentan úr hendi höfundar lags og texta.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tónlist Ljóðlist Flokkur fólksins Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira