„Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. janúar 2025 14:07 Freyr Alexandersson gæti tekið við Brann eða íslenska landsliðinu eftir uppsögnina hjá Kortrijk í Belgíu fyrir áramótin. Getty/Nico Vereecken Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Freyr hélt til Noregs í starfsviðtal hjá Brann í gær en hafði degi fyrr verið í samskonar viðtali hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Þorvaldur Örlygsson staðfesti við Stöð 2 í gær að Freyr hefði komið í slíkt viðtal eftir fund með Arnari Gunnlaugssyni vegna starfsins á Hilton-hóteli í gærmorgun. Brann leitar nýs þjálfara eftir að Eirik Horneland hætti með liðið til að taka við St. Etienne í Frakklandi á dögunum. Hann stýrði Brann í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Brann vildi ráða Mike Tullberg, unglingaliðsþjálfara Dortmund, í starfið en hann hafnaði tilboði félagsins. Myndir náðust af Tullberg á æfingasvæði félagsins þegar hann fór til Björgvins í viðræður. Fyrirsögnin í Bergavisen.Skjáskot/Bergavisen Þær myndir voru birtar í Bergensavisen, staðarmiðli í Björgvini, og hafa miðlarnir á svæðinu sóst eftir því að ná álíka myndir af Frey eftir heimsókn hans í gær. Blaðamenn biðu hans á flugvellinum á svæðinu og hafa gert dauðaleit í bænum, án alls árangurs. Í Bergensavisen birtist frétt í dag þar sem blaðamaður lýsir yfir gremju sinni vegna málsins og ber hún einfaldlega fyrirsögnina: „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Norski boltinn KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Freyr hélt til Noregs í starfsviðtal hjá Brann í gær en hafði degi fyrr verið í samskonar viðtali hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Þorvaldur Örlygsson staðfesti við Stöð 2 í gær að Freyr hefði komið í slíkt viðtal eftir fund með Arnari Gunnlaugssyni vegna starfsins á Hilton-hóteli í gærmorgun. Brann leitar nýs þjálfara eftir að Eirik Horneland hætti með liðið til að taka við St. Etienne í Frakklandi á dögunum. Hann stýrði Brann í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Brann vildi ráða Mike Tullberg, unglingaliðsþjálfara Dortmund, í starfið en hann hafnaði tilboði félagsins. Myndir náðust af Tullberg á æfingasvæði félagsins þegar hann fór til Björgvins í viðræður. Fyrirsögnin í Bergavisen.Skjáskot/Bergavisen Þær myndir voru birtar í Bergensavisen, staðarmiðli í Björgvini, og hafa miðlarnir á svæðinu sóst eftir því að ná álíka myndir af Frey eftir heimsókn hans í gær. Blaðamenn biðu hans á flugvellinum á svæðinu og hafa gert dauðaleit í bænum, án alls árangurs. Í Bergensavisen birtist frétt í dag þar sem blaðamaður lýsir yfir gremju sinni vegna málsins og ber hún einfaldlega fyrirsögnina: „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“
Norski boltinn KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira