Trudeau segir af sér Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. janúar 2025 16:14 Justin Trudeau hélt blaðamannafund í dag. AP Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur sagt af sér. Hann segir af sér bæði sem formaður Frjálslynda flokksins og forsætisráðherra. Hann treysti sér ekki til að leiða flokkinn vegna átaka innan hans. Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi fyrir utan heimilið sitt, Rideau Cottage. Hann lýkur þó ekki störfum fyrr en nýr formaður hefur verið valinn. Þinghaldi í Kanada hefur verið frestað til 24. mars. „Ég segi ykkur nú fréttirnar sem ég sagði börnunum mínum við kvöldmatarborðið í gær“ sagði Trudeau bæði á ensku og frönsku í útsendingu fréttastofu BBC. Kosningar eru framundan í Kanada en Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, hefur komið illa út úr skoðanakönnunum. Trudeau hefur verið formaður Frjálslynda flokksins frá 2013 og tók við embætti forsætisráðherra árið 2015. „Ég get ekki verið formaður í næstu kosningum vegna átaka innan flokksins,“ segir Trudeau aðspurður af hverju hann hafi ákveðið að segja af sér núna. Mikill ágreiningur var á milli Trudeau og Chrystia Freeland, fyrrum fjármálaráðherra í ríkisstjórn Trudeau. Hún sagði af sér nú í desember og segir ástæðuna vera ágreininginn. Í uppsagnarbréfi sínu sagði Freeland ágreininginn vera vegna hótana Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, um að leggja á 25 prósent innflutningsgjald á kanadískan innflutning. „Ég virkilega vonaði að hún hefði haldið áfram sem varaforsetisráðherrann minn og myndi sjá um þær svívirðingar sem þessi ríkisstjórn stendur frammi fyrir men hún valdi annað. Í tenglsum við hvað gerðist í raun er það ekki minn vani að deila einkasamtölum,“ sagði Trudeau um Freeland á blaðamannafundinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Kanada Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi fyrir utan heimilið sitt, Rideau Cottage. Hann lýkur þó ekki störfum fyrr en nýr formaður hefur verið valinn. Þinghaldi í Kanada hefur verið frestað til 24. mars. „Ég segi ykkur nú fréttirnar sem ég sagði börnunum mínum við kvöldmatarborðið í gær“ sagði Trudeau bæði á ensku og frönsku í útsendingu fréttastofu BBC. Kosningar eru framundan í Kanada en Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, hefur komið illa út úr skoðanakönnunum. Trudeau hefur verið formaður Frjálslynda flokksins frá 2013 og tók við embætti forsætisráðherra árið 2015. „Ég get ekki verið formaður í næstu kosningum vegna átaka innan flokksins,“ segir Trudeau aðspurður af hverju hann hafi ákveðið að segja af sér núna. Mikill ágreiningur var á milli Trudeau og Chrystia Freeland, fyrrum fjármálaráðherra í ríkisstjórn Trudeau. Hún sagði af sér nú í desember og segir ástæðuna vera ágreininginn. Í uppsagnarbréfi sínu sagði Freeland ágreininginn vera vegna hótana Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, um að leggja á 25 prósent innflutningsgjald á kanadískan innflutning. „Ég virkilega vonaði að hún hefði haldið áfram sem varaforsetisráðherrann minn og myndi sjá um þær svívirðingar sem þessi ríkisstjórn stendur frammi fyrir men hún valdi annað. Í tenglsum við hvað gerðist í raun er það ekki minn vani að deila einkasamtölum,“ sagði Trudeau um Freeland á blaðamannafundinum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kanada Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira