„Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2025 22:18 Luke Littler trúir því varla að hann fái að halda á bikarnum eftirsótta. James Fearn/Getty Images Luke Littler varð í kvöld yngsti heimsmeistari sögunnar í pílukasti þegar hann vann öruggan 3-0 sigur gegn Michael van Gerwen í úrslitum í kvöld. Littler byrjaði af miklum krafti og nýtti sér hver einustu mistök sem Van Gerwen gerði. Þessi 17 ára gamli Englendingur vann fyrstu fjögur sett kvöldsins og vann að lokum verðskuldaðan heimsmeistaratitil. „Ég trúi þessu ekki. Við spiluðum báðir svo vel í kvöld,“ sagði Littler í viðtali uppi á sviði eftir sigurinn í kvöld. 17 Years, 11 Months and 13 Days old... Luke Littler is a darting phenom and creates an incredible piece of history! pic.twitter.com/2NA8M0qJFo— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2025 „Ég sagði það í viðtölum að ég þyrfti að byrja vel í kvöld og það er það sem ég gerði. En hann var að elta mig allan lekinn. Það voru þessi skot þar sem hann var að hitta tvo þrefalda reiti og þá þurfti ég alltaf að svara með tveimur eða þremur sjálfur.“ Þá segir hann það vera draumi líkast að lyfta bikarnum eftirsótta. „Það dreymir alla um að lyfta þessum bikar og þú þarft að fara ansi erfiða leið að honum. Ég trúi þessu ekki.“ „Ég var orðinn stressaður um leið og ég komst í 2-0 í kvöld, en ég sagði við sjálfan mig að ég þyrfti að slaka á. Svo var ég allt í einu að kasta fyrir leiknum og ég kláraði það. Þetta var alveg einstakt.“ Pílukast Tengdar fréttir Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira
Littler byrjaði af miklum krafti og nýtti sér hver einustu mistök sem Van Gerwen gerði. Þessi 17 ára gamli Englendingur vann fyrstu fjögur sett kvöldsins og vann að lokum verðskuldaðan heimsmeistaratitil. „Ég trúi þessu ekki. Við spiluðum báðir svo vel í kvöld,“ sagði Littler í viðtali uppi á sviði eftir sigurinn í kvöld. 17 Years, 11 Months and 13 Days old... Luke Littler is a darting phenom and creates an incredible piece of history! pic.twitter.com/2NA8M0qJFo— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2025 „Ég sagði það í viðtölum að ég þyrfti að byrja vel í kvöld og það er það sem ég gerði. En hann var að elta mig allan lekinn. Það voru þessi skot þar sem hann var að hitta tvo þrefalda reiti og þá þurfti ég alltaf að svara með tveimur eða þremur sjálfur.“ Þá segir hann það vera draumi líkast að lyfta bikarnum eftirsótta. „Það dreymir alla um að lyfta þessum bikar og þú þarft að fara ansi erfiða leið að honum. Ég trúi þessu ekki.“ „Ég var orðinn stressaður um leið og ég komst í 2-0 í kvöld, en ég sagði við sjálfan mig að ég þyrfti að slaka á. Svo var ég allt í einu að kasta fyrir leiknum og ég kláraði það. Þetta var alveg einstakt.“
Pílukast Tengdar fréttir Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira
Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30