Urðu úti við leit að Stórfæti Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. desember 2024 17:00 Um sextíu björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit að mönnunum tveimur síðustu þrjá daga. Tveir menn frá Oregon sem voru í leit að Stórfæti í skógi í Washington-ríki fundust látnir í dag eftir að hafa verið saknað frá jóladegi. Lögreglustjóri Skamania-sýslu greinir frá því í Facebook-færslu að talið sé að mennirnir sem eru 59 og 37 ára hafi orðið úti. Embættið byggir þá ályktun á slæmu veðri, lélegum útbúnaði og skorti á undirbúningi mannanna fyrir ferðina. Fjölskyldumeðlimur mannanna tilkynnti um eitt eftir miðnætti á jóladag að mennirnir hefðu ekki snúið aftur úr aðfangadagsferð sinni daginn áður. Mennirnir fundust í skógi vöxnu svæði í Gifford Pinchot-þjóðskógi sem er um 240 kílómetra norðaustan við Portland-ríki. Sextíu sjálfboðaliðar hjálpuðu við þriggja daga leitina að mönnunum og voru þar leitarhópar niðri á jörðinni, hundar og drónar notaðir. Landhelgisgæslan notaði innrauða tækni til að leita að mönnunum úr lofti. Yfirvöld notuðu myndbandsupptökur til að finna bíl mannanna á suðurjaðri þjóðskógarins. Þyrlusveitir leituðu að mönnunum úr lofti. Stórfótur ekki enn fundist Stórfótur er goðsagnakennd vera sem er sögð flakka um skóga Cascadíu-svæðis Bandaríkjanna. Svæðið er gjarnan kallað „The Pacific Northwest“ og nær yfir Washington, Oregon og Idaho auk hluta nágrannaríkja þeirra sem eru öll á norðvesturströnd Bandaríkjanna. Kvikmyndagerðarmennirnir Roger Patterson og Robert Gimlin sögðust hafa náð Stórfæti á mynd árið 1967 í Norður-Kaliforníu. Myndefnið hefur síðan orðin alræmt og hafa margir reynt að hrekja það eða renna stoðum undir það. Mennirnir tveir héldu því staðfast fram til dauðadags að myndefnið væri ekki falsað. Bandaríkin Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
Lögreglustjóri Skamania-sýslu greinir frá því í Facebook-færslu að talið sé að mennirnir sem eru 59 og 37 ára hafi orðið úti. Embættið byggir þá ályktun á slæmu veðri, lélegum útbúnaði og skorti á undirbúningi mannanna fyrir ferðina. Fjölskyldumeðlimur mannanna tilkynnti um eitt eftir miðnætti á jóladag að mennirnir hefðu ekki snúið aftur úr aðfangadagsferð sinni daginn áður. Mennirnir fundust í skógi vöxnu svæði í Gifford Pinchot-þjóðskógi sem er um 240 kílómetra norðaustan við Portland-ríki. Sextíu sjálfboðaliðar hjálpuðu við þriggja daga leitina að mönnunum og voru þar leitarhópar niðri á jörðinni, hundar og drónar notaðir. Landhelgisgæslan notaði innrauða tækni til að leita að mönnunum úr lofti. Yfirvöld notuðu myndbandsupptökur til að finna bíl mannanna á suðurjaðri þjóðskógarins. Þyrlusveitir leituðu að mönnunum úr lofti. Stórfótur ekki enn fundist Stórfótur er goðsagnakennd vera sem er sögð flakka um skóga Cascadíu-svæðis Bandaríkjanna. Svæðið er gjarnan kallað „The Pacific Northwest“ og nær yfir Washington, Oregon og Idaho auk hluta nágrannaríkja þeirra sem eru öll á norðvesturströnd Bandaríkjanna. Kvikmyndagerðarmennirnir Roger Patterson og Robert Gimlin sögðust hafa náð Stórfæti á mynd árið 1967 í Norður-Kaliforníu. Myndefnið hefur síðan orðin alræmt og hafa margir reynt að hrekja það eða renna stoðum undir það. Mennirnir tveir héldu því staðfast fram til dauðadags að myndefnið væri ekki falsað.
Bandaríkin Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent