Þýska sambandsþingið leyst upp Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. desember 2024 10:48 Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur samþykkt að leysa upp sambandsþingið að beiðni Olafs Scholz, kanslara. AP Photo/Ebrahim Noroozi Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur leyst upp sambandsþingið og boðað til þingkosninga á nýju ári. Þetta gerir hann í kjölfar þess að Olaf Scholz, kanslari, fór fram á þingrof eftir að vantraust á hendur honum var samþykkt í þinginu. Steinmeier hefur eins staðfest að gengið verði að kjörborðinu 23. febrúar næstkomandi líkt og Scholz hafði lagt til, samkvæmt frétt Spiegel. Scholz óskaði sjálfur eftir því um miðjan desember að greidd yrðu atkvæði um vantraust, sem er einfaldasta leiðin til að rjúfa þing og tryggja nýjar kosningar. Tveir mánuðir eru liðnir síðan þriggja flokka samsteypustjórn Scholz sprakk vegna ágreinings um efnahagsstefnu. Steinmeier hefur undanfarna tíu daga rætt við formenn annarra þingflokka til að kanna möguleika á öðrum meirihluta, sem hann segir ekki til staðar. Þetta sé því eini möguleikinn í stöðunni. Það hefur örsjaldan gerst að sambandsþingið sé leyst upp áður en kjörtimabili líkur. Vantrauststillagan á hendur Scholz er sú sjötta sem lögð hefur verið fyrir þingið frá árinu 1949. Í þremur tilvikum hefur slík tillaga leitt til þess að þingið hafi verið leyst upp. Það var í valdatíð Willy Brandt, árið 1972, Helmut Kohl árið 1982 og Gerhard Schröder árið 2005. Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Steinmeier hefur eins staðfest að gengið verði að kjörborðinu 23. febrúar næstkomandi líkt og Scholz hafði lagt til, samkvæmt frétt Spiegel. Scholz óskaði sjálfur eftir því um miðjan desember að greidd yrðu atkvæði um vantraust, sem er einfaldasta leiðin til að rjúfa þing og tryggja nýjar kosningar. Tveir mánuðir eru liðnir síðan þriggja flokka samsteypustjórn Scholz sprakk vegna ágreinings um efnahagsstefnu. Steinmeier hefur undanfarna tíu daga rætt við formenn annarra þingflokka til að kanna möguleika á öðrum meirihluta, sem hann segir ekki til staðar. Þetta sé því eini möguleikinn í stöðunni. Það hefur örsjaldan gerst að sambandsþingið sé leyst upp áður en kjörtimabili líkur. Vantrauststillagan á hendur Scholz er sú sjötta sem lögð hefur verið fyrir þingið frá árinu 1949. Í þremur tilvikum hefur slík tillaga leitt til þess að þingið hafi verið leyst upp. Það var í valdatíð Willy Brandt, árið 1972, Helmut Kohl árið 1982 og Gerhard Schröder árið 2005.
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira