Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 22:34 Jeffrey de Graaf fagnaði innilega eftir að hann sló Gary Anderson úr leik vísir/Getty Óvænustu úrslitin hingað til á heimsmeistaramótinu í pílukasti litu dagsins ljós í kvöld þegar hinn sænski Jeffrey de Graaf sló Skotann Gary Anderson úr leik 3-0. Anderson er 14. á heimslistanum um þessar mundir en de Graaf er í 81. sæti. Anderson, sem hefur lengi verið einn af fremstu pílukösturum heims og á afmæli í dag, hefur aldrei áður fallið úr leik í fyrstu umferð á heimsmeistaramótinu. Ekki beinlínis afmælisgjöfin sem hann óskaði sér. Þetta voru þó ekki einu óvæntu úrslit kvöldsins en fyrr í kvöld hafði Paolo Nebrida betur gegn Ross Smith sem fyrirfram var talinn mun sigurstranglegri. NEBRIDA STUNS SMITH! 🇵🇭Incredible scenes at Ally Pally!Paolo Nebrida produces an astonishing display of doubling to dispatch Ross Smith in straight sets!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts pic.twitter.com/8o9zWUnlrz— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2024 Sömu sögu má segja úr einvígi Callan Rydz og Martin Schindler þar sem Ritz fór með 3-0 sigur af hólmi en Schindler er besti pílukastari Þýskalands. Schindler kastaði pílunum ekki vel í kvöld og getur sennilega engum kennt um tapið nema sjálfum sér en hann klikkað á 25 pílum í tvöfaldan reit. Síðasta einvígi kvöldsins er svo viðureign Van den Bergh og Dylan Slevin sem er rétt nýbyrjuð. Ef allt færi eftir bókinni þar ætti den Bergh að fara með þægilegan sigur af hólmi en bókin virðist hafa verið endurskrifuð í kvöld og allt getur gerst. Pílukast Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira
Anderson, sem hefur lengi verið einn af fremstu pílukösturum heims og á afmæli í dag, hefur aldrei áður fallið úr leik í fyrstu umferð á heimsmeistaramótinu. Ekki beinlínis afmælisgjöfin sem hann óskaði sér. Þetta voru þó ekki einu óvæntu úrslit kvöldsins en fyrr í kvöld hafði Paolo Nebrida betur gegn Ross Smith sem fyrirfram var talinn mun sigurstranglegri. NEBRIDA STUNS SMITH! 🇵🇭Incredible scenes at Ally Pally!Paolo Nebrida produces an astonishing display of doubling to dispatch Ross Smith in straight sets!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts pic.twitter.com/8o9zWUnlrz— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2024 Sömu sögu má segja úr einvígi Callan Rydz og Martin Schindler þar sem Ritz fór með 3-0 sigur af hólmi en Schindler er besti pílukastari Þýskalands. Schindler kastaði pílunum ekki vel í kvöld og getur sennilega engum kennt um tapið nema sjálfum sér en hann klikkað á 25 pílum í tvöfaldan reit. Síðasta einvígi kvöldsins er svo viðureign Van den Bergh og Dylan Slevin sem er rétt nýbyrjuð. Ef allt færi eftir bókinni þar ætti den Bergh að fara með þægilegan sigur af hólmi en bókin virðist hafa verið endurskrifuð í kvöld og allt getur gerst.
Pílukast Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira