Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 23:32 Cristiano Ronaldo er fyrirliði Al Nassr og langlaunahæsti leikmaður félagsins en enginn knattspyrnumaður í heiminum fær jafnhá laun. Getty/Al Nassr Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt. Cristiano Ronaldo leikur með félaginu en hann fékk sömu gjöf og allir hinir leikmenn liðsins. Það var samt enginn að kvarta því allir leikmenn liðsins fengu glæsilega BMW bifreið í jólagjöf. Ronaldo lét mynda sig við bílinn fyrir samfélagsmiðla félagsins. Þetta er nýjasta módelið af BMW og hver bíll kosar 155 þúsund evrur eða 22,5 milljónir íslenskra króna. Hvað fékkst þú frá fyrirtækinu þínu í jólagjöf? Ronaldo gæti nú keypt sér ansi marga svona bíla fyrir launin sen hann fær hjá Al Nassr. Ronaldo er að fá 213 milljónir Bandaríkjadala á ári eða meira en 29,5 milljarða króna. Ronaldo er að fá 24,4 þúsund dollara í laun á klukkutímann eða um 3,4 milljónir í íslenskum krónum. Það tekur hann því tæpa sjö klukkutíma að vinna fyrir bílnum þótt að BMW-inn sé vissulega rándýr. Cristiano Ronaldo lék 39 leiki með Al Nassr í öllum keppnum á árinu og var með 36 mörk og 5 stoðsendingar í þeim. Það liðu 94 mínútur á milli marka hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo leikur með félaginu en hann fékk sömu gjöf og allir hinir leikmenn liðsins. Það var samt enginn að kvarta því allir leikmenn liðsins fengu glæsilega BMW bifreið í jólagjöf. Ronaldo lét mynda sig við bílinn fyrir samfélagsmiðla félagsins. Þetta er nýjasta módelið af BMW og hver bíll kosar 155 þúsund evrur eða 22,5 milljónir íslenskra króna. Hvað fékkst þú frá fyrirtækinu þínu í jólagjöf? Ronaldo gæti nú keypt sér ansi marga svona bíla fyrir launin sen hann fær hjá Al Nassr. Ronaldo er að fá 213 milljónir Bandaríkjadala á ári eða meira en 29,5 milljarða króna. Ronaldo er að fá 24,4 þúsund dollara í laun á klukkutímann eða um 3,4 milljónir í íslenskum krónum. Það tekur hann því tæpa sjö klukkutíma að vinna fyrir bílnum þótt að BMW-inn sé vissulega rándýr. Cristiano Ronaldo lék 39 leiki með Al Nassr í öllum keppnum á árinu og var með 36 mörk og 5 stoðsendingar í þeim. Það liðu 94 mínútur á milli marka hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira