Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2024 22:07 Chrystia Freeland hefur setið á kanadíska þinginu frá árinu 2013. AP Chrystia Freeland fjármálaráðherra Kanada sagði af sér í dag. Ástæðuna sagði hún ágreining milli sín og Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada. Freeland sendi frá sér uppsagnarbréf í dag þar sem fram kom að ágreiningur hennar og flokksbróður síns snúi að hótunum Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseta um að leggja á 25 prósent innflutningsgjald á kanadískan innflutning. Í bréfinu, sem stílað er á Trudeau, segist hún ekki geta fallist á það með honum að auka þurfi útgjöld til að takast á við umrætt innflutningsdjald. „Á föstudaginn sagðirðu mér að þú vildir ekki að ég gegndi embætti fjármálaráðherra lengur og bauðst mér annað ráðuneyti. Eftir umhugsun hef ég ákveðið að það heiðarlegasta í stöðunni er að segja af mér,“ segir í bréfi Freeland. See my letter to the Prime Minister below // Veuillez trouver ma lettre au Premier ministre ci-dessous pic.twitter.com/NMMMcXUh7A— Chrystia Freeland (@cafreeland) December 16, 2024 Í umfjöllun Reuters segir að afsögn Freeland komi til með að hafa neikvæð áhrif á framtíð Trudeau í stjórnmálum, en Frjálslynda flokknum er þegar spáð slæmu gengi í næstu þingkosningum. Íhaldsflokknum, sem er í stjórnarandstöðu á yfirstandandi kjörtímabili, er aftur á móti spáð góðu gengi í kosningunum, sem áætlað er að fari fram í október 2025. Heimildir kanadíska ríkisútvarpsins herma að Dominic LeBlanc varnarmálaráðherra Kanada verði skipaður fjármálaráðherra síðar í dag. Kanada Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Freeland sendi frá sér uppsagnarbréf í dag þar sem fram kom að ágreiningur hennar og flokksbróður síns snúi að hótunum Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseta um að leggja á 25 prósent innflutningsgjald á kanadískan innflutning. Í bréfinu, sem stílað er á Trudeau, segist hún ekki geta fallist á það með honum að auka þurfi útgjöld til að takast á við umrætt innflutningsdjald. „Á föstudaginn sagðirðu mér að þú vildir ekki að ég gegndi embætti fjármálaráðherra lengur og bauðst mér annað ráðuneyti. Eftir umhugsun hef ég ákveðið að það heiðarlegasta í stöðunni er að segja af mér,“ segir í bréfi Freeland. See my letter to the Prime Minister below // Veuillez trouver ma lettre au Premier ministre ci-dessous pic.twitter.com/NMMMcXUh7A— Chrystia Freeland (@cafreeland) December 16, 2024 Í umfjöllun Reuters segir að afsögn Freeland komi til með að hafa neikvæð áhrif á framtíð Trudeau í stjórnmálum, en Frjálslynda flokknum er þegar spáð slæmu gengi í næstu þingkosningum. Íhaldsflokknum, sem er í stjórnarandstöðu á yfirstandandi kjörtímabili, er aftur á móti spáð góðu gengi í kosningunum, sem áætlað er að fari fram í október 2025. Heimildir kanadíska ríkisútvarpsins herma að Dominic LeBlanc varnarmálaráðherra Kanada verði skipaður fjármálaráðherra síðar í dag.
Kanada Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira