„Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2024 12:57 Varan verður aftur komin í íslenskar verslanir í byrjun desember. General Mills „Gamla góða“ Cocoa Puffs er aftur á leið í verslanirá Íslandi eftir nokkurra ára hlé. Varan verður flutt beint frá Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nathan og Olsen. Þar segir að sögn framleiðandans vestanhafs, General Mills, hafi öllum hindrunum nú verið rutt úr vegi og munu íslenskir neytendur því aftur geta gætt sér á hinu eina sanna súkkulaði-morgunkorni strax í byrjun desember. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur og Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðr, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness settu sölustöðvun á morgunkornið 22. september árið 2022. Ástæðan var sögð óleyfileg litarefni, E160b, sem framleiðandinn hafði bætt við og stóðst ekki Evrópulöggjöf. Haft er eftir Davíð Hansson Wíum, markaðsstjóra Nathan og Olsen, að hann fagni tíðindunum enda fái hann reglulega fyrirspurnir, bæði frá verslunum og unnendum Cocoa Puffs, um hvenær pakkarnir góðkunnu gætu mögulega birst aftur í búðarhillum. „Við gerðum líka tilraun með innflutning á Cocoa Puffs pökkum sem voru framleiddir í Evrópu eftir annarri uppskrift og það gekk ekki nægilega vel enda bragðið og áferðin öðruvísi en fólk átti að venjast. Íslendingar þekkja sitt Cocoa Puffs og þess vegna hlökkum við til að færa þeim þetta ekta gamla góða aftur sem allra fyrst“. Óhætt er að fullyrða að margir Íslendingar muni rifja upp gamlar góðar stundir með Cocoa Puffs um jólin - þótt eflaust muni margir freistast til að kíkja í pakkann eitthvað fyrr Verslun Matvöruverslun Tengdar fréttir Cocoa Puffs og Lucky Charms aftur leyfilegt Sölustöðvun heilbrigðiseftirlita á morgunkorninu Cocoa Puffs og Lucky Charms hefur verið aflétt. Úrskurðanefnd matvælaráðuneytisins úrskurðaði þetta þann 18. ágúst síðastliðinn. 28. ágúst 2023 15:27 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nathan og Olsen. Þar segir að sögn framleiðandans vestanhafs, General Mills, hafi öllum hindrunum nú verið rutt úr vegi og munu íslenskir neytendur því aftur geta gætt sér á hinu eina sanna súkkulaði-morgunkorni strax í byrjun desember. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur og Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðr, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness settu sölustöðvun á morgunkornið 22. september árið 2022. Ástæðan var sögð óleyfileg litarefni, E160b, sem framleiðandinn hafði bætt við og stóðst ekki Evrópulöggjöf. Haft er eftir Davíð Hansson Wíum, markaðsstjóra Nathan og Olsen, að hann fagni tíðindunum enda fái hann reglulega fyrirspurnir, bæði frá verslunum og unnendum Cocoa Puffs, um hvenær pakkarnir góðkunnu gætu mögulega birst aftur í búðarhillum. „Við gerðum líka tilraun með innflutning á Cocoa Puffs pökkum sem voru framleiddir í Evrópu eftir annarri uppskrift og það gekk ekki nægilega vel enda bragðið og áferðin öðruvísi en fólk átti að venjast. Íslendingar þekkja sitt Cocoa Puffs og þess vegna hlökkum við til að færa þeim þetta ekta gamla góða aftur sem allra fyrst“. Óhætt er að fullyrða að margir Íslendingar muni rifja upp gamlar góðar stundir með Cocoa Puffs um jólin - þótt eflaust muni margir freistast til að kíkja í pakkann eitthvað fyrr
Verslun Matvöruverslun Tengdar fréttir Cocoa Puffs og Lucky Charms aftur leyfilegt Sölustöðvun heilbrigðiseftirlita á morgunkorninu Cocoa Puffs og Lucky Charms hefur verið aflétt. Úrskurðanefnd matvælaráðuneytisins úrskurðaði þetta þann 18. ágúst síðastliðinn. 28. ágúst 2023 15:27 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Sjá meira
Cocoa Puffs og Lucky Charms aftur leyfilegt Sölustöðvun heilbrigðiseftirlita á morgunkorninu Cocoa Puffs og Lucky Charms hefur verið aflétt. Úrskurðanefnd matvælaráðuneytisins úrskurðaði þetta þann 18. ágúst síðastliðinn. 28. ágúst 2023 15:27