Staða Bayern á toppnum styrktist Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 16:51 Jamal Musiala og Michael Olise fagna markinu sem kom Bayern 2-1 yfir. Stefan Matzke - sampics/Getty Images Staða Bayern München í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar styrktist enn frekar í dag. Bæjarar unnu Hedenheim 4-2 á meðan Eintracht Frankfurt, sem situr í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð, gerði 2-2 jafntefli við Augsburg. Harry Kane er enn frá vegna meiðsla. Það voru þeir Dayot Upamecano, Leon Goretzka og Jamal Musiala sem sáu um markaskorunina fyrir Bayern. Bayern komst yfir í fyrri hálfleik. Mathias Honsak jafnaði í 1-1 á 50. mínútu. Bayern skoraði þá tvö mörk áður en Niklas Dorsch minnkaði muninn í 3-2 á 85. mínútu fyrir Hedenheim Fjórða mark Bayern og sjötta mark leiksins var skorað í uppbótartíma. Thomas Muller leysir framherjastöðuna í fjarveru Harry Kane.Alexander Hassenstein/Getty Images Frankfurt missteig sig á heimavelli gegn Augsburg, sem situr í 13. sæti deildarinnar. Heimamenn tóku forystuna snemma í seinni hálfleik en lentu svo 2-1 undir. Þeim tókst hins vegar að bjarga stigi með því að jafna leikinn á 74. mínútu. Frankfurt dróst því aðeins lengra aftur úr en liðið er í öðru sæti, sex stigum á eftir Bayern München. Frankfurt er í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir þennan.Thomas Frey/picture alliance via Getty Images Stigi fyrir neðan Frankfurt er svo Bayern Leverkusen, sem sló Bayern München út í bikarnum fyrr í vikunni og vann 2-1 gegn St. Pauli í dag. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu Leverkusen tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik. Morgan Guilavogui minnkaði svo muninn fyrir St. Pauli á lokamínútum leiksins. Lærisveinar Xabi Alonso hafa unnið þrjá deildarleiki í röð.Lars Baron/Getty Images Þýski boltinn Tengdar fréttir Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Harry Kane er enn frá vegna meiðsla. Það voru þeir Dayot Upamecano, Leon Goretzka og Jamal Musiala sem sáu um markaskorunina fyrir Bayern. Bayern komst yfir í fyrri hálfleik. Mathias Honsak jafnaði í 1-1 á 50. mínútu. Bayern skoraði þá tvö mörk áður en Niklas Dorsch minnkaði muninn í 3-2 á 85. mínútu fyrir Hedenheim Fjórða mark Bayern og sjötta mark leiksins var skorað í uppbótartíma. Thomas Muller leysir framherjastöðuna í fjarveru Harry Kane.Alexander Hassenstein/Getty Images Frankfurt missteig sig á heimavelli gegn Augsburg, sem situr í 13. sæti deildarinnar. Heimamenn tóku forystuna snemma í seinni hálfleik en lentu svo 2-1 undir. Þeim tókst hins vegar að bjarga stigi með því að jafna leikinn á 74. mínútu. Frankfurt dróst því aðeins lengra aftur úr en liðið er í öðru sæti, sex stigum á eftir Bayern München. Frankfurt er í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir þennan.Thomas Frey/picture alliance via Getty Images Stigi fyrir neðan Frankfurt er svo Bayern Leverkusen, sem sló Bayern München út í bikarnum fyrr í vikunni og vann 2-1 gegn St. Pauli í dag. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu Leverkusen tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik. Morgan Guilavogui minnkaði svo muninn fyrir St. Pauli á lokamínútum leiksins. Lærisveinar Xabi Alonso hafa unnið þrjá deildarleiki í röð.Lars Baron/Getty Images
Þýski boltinn Tengdar fréttir Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45