Damir spilar með liði frá Brúnei Sindri Sverrisson skrifar 4. desember 2024 13:32 Damir Muminovic kveður Blika en gæti snúið aftur á næsta tímabili. Vísir/HAG Íslandsmeistarinn Damir Muminovic hefur nú skrifað undir samning við knattspyrnufélagið DPMM frá Brúnei og mun spila með liðinu í úrvalsdeild Singapúr. Damir staðfesti þetta við mbl.is í dag en lengi hefur legið í loftinu að miðvörðurinn væri á leiðinni til Asíu. Raunar tilkynnti DPMM um væntanlega komu hans í ágúst, í frétt á vef sínum, en einhver óvissa hefur þó ríkt um hvort að af félagaskiptum hans yrði, sem nú hefur verið eytt. Damir á eitt ár eftir af samningi sínum við Breiðablik en mun hafa komist að samkomulagi við félagið um að fara til Asíu. Hann gæti svo snúið aftur eftir að tímabilinu í Singapúr lýkur í maí, og spilað með Blikum á nýjan leik frá og með opnun félagaskiptagluggans í júlí. Níu lið leika í úrvalsdeildinni í Singapúr en eitt þeirra, DPMM, er staðsett utan eyríkisins, í Brúnei sem er 460.000 manna ríki. Eftir 3-2 sigur gegn Albirex Niigata á mánudaginn er DPMM í 6. sæti singapúrsku deildarinnar með 21 stig eftir 18 leiki, nú þegar komið er vetrarfrí hjá liðinu fram til 13. janúar. Skotinn Jamie McAllister stýrir DPMM og bætist Damir í hóp með nokkrum erlendum leikmönnum sem koma frá Norður-Makedóníu, Ástralíu, Brasilíu, Portúgal og Afganistan. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Damir staðfesti þetta við mbl.is í dag en lengi hefur legið í loftinu að miðvörðurinn væri á leiðinni til Asíu. Raunar tilkynnti DPMM um væntanlega komu hans í ágúst, í frétt á vef sínum, en einhver óvissa hefur þó ríkt um hvort að af félagaskiptum hans yrði, sem nú hefur verið eytt. Damir á eitt ár eftir af samningi sínum við Breiðablik en mun hafa komist að samkomulagi við félagið um að fara til Asíu. Hann gæti svo snúið aftur eftir að tímabilinu í Singapúr lýkur í maí, og spilað með Blikum á nýjan leik frá og með opnun félagaskiptagluggans í júlí. Níu lið leika í úrvalsdeildinni í Singapúr en eitt þeirra, DPMM, er staðsett utan eyríkisins, í Brúnei sem er 460.000 manna ríki. Eftir 3-2 sigur gegn Albirex Niigata á mánudaginn er DPMM í 6. sæti singapúrsku deildarinnar með 21 stig eftir 18 leiki, nú þegar komið er vetrarfrí hjá liðinu fram til 13. janúar. Skotinn Jamie McAllister stýrir DPMM og bætist Damir í hóp með nokkrum erlendum leikmönnum sem koma frá Norður-Makedóníu, Ástralíu, Brasilíu, Portúgal og Afganistan.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira