Bjarki og Rósa orðin hjón Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. nóvember 2024 15:27 Bjarki Bergmann og Rósa Signý giftu sig um helgina. Hún var í glæsilegum silkibrúðarkjól og hann í svörtum jakkafötum. Bjarki Bergmann Gunnlaugsson og Rósa Signý Gísladóttir giftu sig um helgina. Bjarki er annar af tveimur umboðsmönnum og eigendum Total Football sem hann stofnaði árið 2012 með tvíburarbróður sínum, Arnari Gunnlaugssyni; Arnóri Guðjohnsen og Magnúsi Agnari Magnússyni. Þar áður spilaði hann fótbolta við góðan orðstír og lék meðal annars með ÍA, KR, Nürnberg, Molde og Preston. Rósa Signý Gísladóttir er doktor í sálfræðilegum málvísindum, dósent við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og vísindamaður við Íslenska erfðagreiningu þar sem hún hefur meðal annars rannsakað tónheyrn og taktvísi Íslendinga. Bjarki og Rósa hafa verið saman í töluverðan tíma, í það minnsta segir í greininni „Samstíga tvíburar sem setja fjölskylduna í fyrsta sætið“ í DV árið 2006 að þau „hafi verið saman í þó nokkuð langan tíma og eru eitt flottasta parlandsins.“ Ragnar Ísleifur Bragason, athafnastjóri hjá Siðmennt og leikskáld, gifti hjónin ef marka má myndina sem Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, birti af þeim hjónum. Hér má sjá hjónin hlusta á athafnastjórann Ragnar Ísleif segja eitthvað skemmtilegt. Þá lét Hjörtur Hjartarson, Skagamaður og fyrrverandi fótboltamaður, sig heldur ekki vanta. Hjörtur með tvíburunum, Arnari og Bjarka. Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Barnalán hjá Arnari Gunnlaugs og Maríu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eiga von á barni í byrjun næsta árs. María tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum og að þau ættu von á stúlku. 21. nóvember 2023 21:10 Ellismellurinn: Arnar og Bjarki fyrir tuttugu árum Í Ellismellinum í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi var farið tuttugu ár aftur í tímann þegar hús var tekið á Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. 13. ágúst 2012 13:45 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Bjarki er annar af tveimur umboðsmönnum og eigendum Total Football sem hann stofnaði árið 2012 með tvíburarbróður sínum, Arnari Gunnlaugssyni; Arnóri Guðjohnsen og Magnúsi Agnari Magnússyni. Þar áður spilaði hann fótbolta við góðan orðstír og lék meðal annars með ÍA, KR, Nürnberg, Molde og Preston. Rósa Signý Gísladóttir er doktor í sálfræðilegum málvísindum, dósent við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og vísindamaður við Íslenska erfðagreiningu þar sem hún hefur meðal annars rannsakað tónheyrn og taktvísi Íslendinga. Bjarki og Rósa hafa verið saman í töluverðan tíma, í það minnsta segir í greininni „Samstíga tvíburar sem setja fjölskylduna í fyrsta sætið“ í DV árið 2006 að þau „hafi verið saman í þó nokkuð langan tíma og eru eitt flottasta parlandsins.“ Ragnar Ísleifur Bragason, athafnastjóri hjá Siðmennt og leikskáld, gifti hjónin ef marka má myndina sem Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, birti af þeim hjónum. Hér má sjá hjónin hlusta á athafnastjórann Ragnar Ísleif segja eitthvað skemmtilegt. Þá lét Hjörtur Hjartarson, Skagamaður og fyrrverandi fótboltamaður, sig heldur ekki vanta. Hjörtur með tvíburunum, Arnari og Bjarka.
Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Barnalán hjá Arnari Gunnlaugs og Maríu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eiga von á barni í byrjun næsta árs. María tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum og að þau ættu von á stúlku. 21. nóvember 2023 21:10 Ellismellurinn: Arnar og Bjarki fyrir tuttugu árum Í Ellismellinum í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi var farið tuttugu ár aftur í tímann þegar hús var tekið á Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. 13. ágúst 2012 13:45 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00
Barnalán hjá Arnari Gunnlaugs og Maríu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eiga von á barni í byrjun næsta árs. María tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum og að þau ættu von á stúlku. 21. nóvember 2023 21:10
Ellismellurinn: Arnar og Bjarki fyrir tuttugu árum Í Ellismellinum í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi var farið tuttugu ár aftur í tímann þegar hús var tekið á Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. 13. ágúst 2012 13:45