Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Valur Páll Eiríksson skrifar 14. nóvember 2024 13:09 Rúrik og Arnór eru jafnaldrar og háðu marga baráttuna með HK og ÍA á yngri árum. Þau voru bestu lið landsins í þeirra árgangi. Vísir/Samsett Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. „Ég klúðraði víti í úrslitaleiknum. Hann fór 1-1, við vorum að spila við HK – Rúrik Gíslason og félaga – þeir voru ófáir leikirnir sem við áttumst við á yngri árum. En það fór 1-1 og af því að þeir skoruðu á undan þá unnu þeir þetta,“ segir Arnóri í samtali við Stöð 2 í viðtali þar sem hann gerði upp ferilinn. „Ég kyssti boltann og dúndraði honum svo í heimaklett,“ segir Arnór og bætir við: „Það tók svona átta til níu ár að átta sig á þessu,“ segir Arnór léttur en hann gat þó huggað sér við það að hann var valinn besti leikmaður mótsins. Arnór var verðlaunaður sem besti leikmaður mótsins.Skjáskot/Tímarit.is/Morgunblaðið Rígur var milli þeirra á þessum tíma en þeir urðu síðar miklir mátar. „Það var mikill rígur á milli þessara liða og alveg mikill rígur á milli okkar líka. Rúrik var þessi pretty boy og Appelsín strákurinn. Það var mikil athygli á honum á þessum tíma enda geggjaður í fótbolta.“ Rígurinn var hins vegar lagður til hliðar þegar þeir kynntust betur í landsliðsverkefnum örfáum árum síðar. Rúrik var þá með í för þegar Arnór reyndi fyrir sér hjá Heerenveen í Hollandi. Arnór samdi við Heerenveen í kjölfarið en Rúrik fór hins vegar til Charlton á Englandi. „Um leið og við kynntumst á Laugarvatni og vorum saman í yngri landsliðunum og förum svo saman til Heerenveen á reynslu með foreldrum okkar seinna meir. Við urðum mjög góðir vinir í framhaldinu en það var tekist á til að byrja með,“ segir Arnór. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. Þá má hlusta á það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu. Besta deild karla HK ÍA Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31 Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Sjá meira
„Ég klúðraði víti í úrslitaleiknum. Hann fór 1-1, við vorum að spila við HK – Rúrik Gíslason og félaga – þeir voru ófáir leikirnir sem við áttumst við á yngri árum. En það fór 1-1 og af því að þeir skoruðu á undan þá unnu þeir þetta,“ segir Arnóri í samtali við Stöð 2 í viðtali þar sem hann gerði upp ferilinn. „Ég kyssti boltann og dúndraði honum svo í heimaklett,“ segir Arnór og bætir við: „Það tók svona átta til níu ár að átta sig á þessu,“ segir Arnór léttur en hann gat þó huggað sér við það að hann var valinn besti leikmaður mótsins. Arnór var verðlaunaður sem besti leikmaður mótsins.Skjáskot/Tímarit.is/Morgunblaðið Rígur var milli þeirra á þessum tíma en þeir urðu síðar miklir mátar. „Það var mikill rígur á milli þessara liða og alveg mikill rígur á milli okkar líka. Rúrik var þessi pretty boy og Appelsín strákurinn. Það var mikil athygli á honum á þessum tíma enda geggjaður í fótbolta.“ Rígurinn var hins vegar lagður til hliðar þegar þeir kynntust betur í landsliðsverkefnum örfáum árum síðar. Rúrik var þá með í för þegar Arnór reyndi fyrir sér hjá Heerenveen í Hollandi. Arnór samdi við Heerenveen í kjölfarið en Rúrik fór hins vegar til Charlton á Englandi. „Um leið og við kynntumst á Laugarvatni og vorum saman í yngri landsliðunum og förum svo saman til Heerenveen á reynslu með foreldrum okkar seinna meir. Við urðum mjög góðir vinir í framhaldinu en það var tekist á til að byrja með,“ segir Arnór. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. Þá má hlusta á það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu.
Besta deild karla HK ÍA Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31 Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Sjá meira
„Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31
Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn