Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2024 19:42 Sveindís Jane Jónsdóttir fékk tækifæri í byrjunarliðinu hjá Wolfsburg í kvöld. Getty/Andrea Staccioli Landsliðskonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Amanada Andradóttir voru báðar í byrjunarliði liða sinna í Meistaradeildinni í kvöld. Sveindís Jane og félagar hennar í þýska liðinu Wolfsburg unnu 5-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. Sveindís byrjaði inn á en var tekin af velli á 56. mínútu í stöðunni 1-0. Þetta var fyrsti sigur Wolfsburg í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Lyn og Roma. Mörk Wolfsburg skoruðu þær Joelle Wedemeyer á 24. mínútu og Rebecka Blomqvist en sú síðarnefnda skoraði bæði á 63. og 78. mínútu. Fjórða markið skoraði síðan Blomqvist í uppbótatímanum og innsiglaði þar með þrennu sína. Þær voru ekki hættar og bættu við fimmta markinu á sjöundu mínútu uppbótatímans sem Vivien Endemann skoraði. Amanda og félagar í hollenska liðinu Twente töpuðu stórt á útivelli á móti Real Madrid. Real Madrid vann leikinn 7-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir i hálfleik. Twente var með einn sigur og eitt tap fyrir leikinn en Real Madrid er nú með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum. Mörk Real Madrid skoruðu þær Maria Mendez (2 mörk), Oihane Hernandez, Caroline Weir, Signe Bruun, Naomie Feller og Carla Camacho. Amanda spilaði fyrstu 83 mínúturnar í leiknum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Sjá meira
Sveindís Jane og félagar hennar í þýska liðinu Wolfsburg unnu 5-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. Sveindís byrjaði inn á en var tekin af velli á 56. mínútu í stöðunni 1-0. Þetta var fyrsti sigur Wolfsburg í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Lyn og Roma. Mörk Wolfsburg skoruðu þær Joelle Wedemeyer á 24. mínútu og Rebecka Blomqvist en sú síðarnefnda skoraði bæði á 63. og 78. mínútu. Fjórða markið skoraði síðan Blomqvist í uppbótatímanum og innsiglaði þar með þrennu sína. Þær voru ekki hættar og bættu við fimmta markinu á sjöundu mínútu uppbótatímans sem Vivien Endemann skoraði. Amanda og félagar í hollenska liðinu Twente töpuðu stórt á útivelli á móti Real Madrid. Real Madrid vann leikinn 7-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir i hálfleik. Twente var með einn sigur og eitt tap fyrir leikinn en Real Madrid er nú með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum. Mörk Real Madrid skoruðu þær Maria Mendez (2 mörk), Oihane Hernandez, Caroline Weir, Signe Bruun, Naomie Feller og Carla Camacho. Amanda spilaði fyrstu 83 mínúturnar í leiknum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Sjá meira