Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 06:31 Alvaro Morata fagnar hér marki sínu fyrir AC Milan á móti Real Madrid en leikurinn fór fram á hans gamla heimavelli Santiago Bernabeu. Getty/Alberto Gardin Spænski knattspyrnumaðurinn Alvaro Morata endaði æfingu á sjúkrahúsi í gær eftir slæmt samstuð við liðsfélaga. Morata byrjaði vikuna á því að hjálpa AC Milan að vinna hans gömlu félaga í Real Madrid. Hann skoraði eitt markanna í 3-1 sigri. Það var ekki eins gott hljóðið í þessum 32 ára framherja á fyrstu æfingu AC Milan leikmanna eftir leikinn í Madrid. Morata og miðvörðurinn Strahinja Pavlovic skullu nefnilega illa saman á þessari æfingu. Morata fékk við það slæmt höfuðhögg. Spænska blaðið Mundo Deportivo sagði að meiðslin hafi talin vera það alvarleg að Morata var fluttur strax á sjúkrahús. Eftir ítarlega skoðun þá töldu læknar að niðurstöðurnar væru jákvæðar og að Morata hafi sloppið við alvarleg meiðsli. Hann verður samt áfram undir ströngu eftirliti. Það er hins vegar ljóst að Morata missir af næsta leik AC Milan sem er á móti Cagliari á morgun. Hann gæti einnig misst af landsleikjum Spánar en landsliðsverkefni taka við eftir helgi. Morata er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar fyrir AC Milan síðan hann kom til liðsins í haust. 🔴 Morata, hospitalizado por un fuerte golpe en la cabeza en el entrenamiento.🏥 El futbolista español ha sido trasladado a un centro hospitalario, donde permanece en observación. No jugará el fin de semana con el Milan y es duda para ir con Españahttps://t.co/weaLDvWypa— La Razón (@larazon_es) November 7, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Morata byrjaði vikuna á því að hjálpa AC Milan að vinna hans gömlu félaga í Real Madrid. Hann skoraði eitt markanna í 3-1 sigri. Það var ekki eins gott hljóðið í þessum 32 ára framherja á fyrstu æfingu AC Milan leikmanna eftir leikinn í Madrid. Morata og miðvörðurinn Strahinja Pavlovic skullu nefnilega illa saman á þessari æfingu. Morata fékk við það slæmt höfuðhögg. Spænska blaðið Mundo Deportivo sagði að meiðslin hafi talin vera það alvarleg að Morata var fluttur strax á sjúkrahús. Eftir ítarlega skoðun þá töldu læknar að niðurstöðurnar væru jákvæðar og að Morata hafi sloppið við alvarleg meiðsli. Hann verður samt áfram undir ströngu eftirliti. Það er hins vegar ljóst að Morata missir af næsta leik AC Milan sem er á móti Cagliari á morgun. Hann gæti einnig misst af landsleikjum Spánar en landsliðsverkefni taka við eftir helgi. Morata er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar fyrir AC Milan síðan hann kom til liðsins í haust. 🔴 Morata, hospitalizado por un fuerte golpe en la cabeza en el entrenamiento.🏥 El futbolista español ha sido trasladado a un centro hospitalario, donde permanece en observación. No jugará el fin de semana con el Milan y es duda para ir con Españahttps://t.co/weaLDvWypa— La Razón (@larazon_es) November 7, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira