Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. október 2024 18:02 Harry Kane náði ekki til boltans á undan markmanninum og steig á hann. Torsten Silz/picture alliance via Getty Images Bayern Munchen vann öruggan 4-0 sigur á Mainz í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Jamal Musiala skoraði þrennu, en var rangstæður í öðru markinu, Harry Kane bætti svo fjórða markinu við en hefði ekki átt að vera inni á vellinum, að mati leikmanna Mainz. Harry Kane sparkaði í andlitið á markmanni Mainz, Robin Zentner. Hann fékk skurð fyrir ofan augabrúnina og glóðarauga, en gat haldið áfram eftir aðhlynningu. Á blaðamannafundi eftir leik sagði markmaðurinn ekki um slys að ræða. „Ég kenni honum um. Það sést nokkuð snemma að hann á ekki séns í boltann, hann hefði alveg getað sleppt þessu.“ Binda þurfti um sár Zentner.Ralf Ibing - firo sportphoto/Getty Images Um annað mark Musiala sagði Zentner það ekki skipta máli að VAR hafi ekki verið notað í leiknum. „Við erum með línuvörð, hann á að sjá þetta. Þetta er ekki einu sinni tæpt, mjög augljóst og auðveld rangstaða að dæma. Við vorum ekki heppnir með ákvarðanir dómara, það var Bayern.“ Zentner gat haldið áfram eftir aðhlynningu.S. Mellar/FC Bayern via Getty Images Liðsfélagi hans, Dominik Kohr, tók undir í bræði. „Annað markið var rangstaða og það var brotið á mér í fjórða markinu. Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju,“ sagði hann og gæti átt von á sekt, fyrir að gefa í skyn að dómarinn hafi viljandi haft áhrif á úrslit leiksins. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þýski boltinn Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira
Harry Kane sparkaði í andlitið á markmanni Mainz, Robin Zentner. Hann fékk skurð fyrir ofan augabrúnina og glóðarauga, en gat haldið áfram eftir aðhlynningu. Á blaðamannafundi eftir leik sagði markmaðurinn ekki um slys að ræða. „Ég kenni honum um. Það sést nokkuð snemma að hann á ekki séns í boltann, hann hefði alveg getað sleppt þessu.“ Binda þurfti um sár Zentner.Ralf Ibing - firo sportphoto/Getty Images Um annað mark Musiala sagði Zentner það ekki skipta máli að VAR hafi ekki verið notað í leiknum. „Við erum með línuvörð, hann á að sjá þetta. Þetta er ekki einu sinni tæpt, mjög augljóst og auðveld rangstaða að dæma. Við vorum ekki heppnir með ákvarðanir dómara, það var Bayern.“ Zentner gat haldið áfram eftir aðhlynningu.S. Mellar/FC Bayern via Getty Images Liðsfélagi hans, Dominik Kohr, tók undir í bræði. „Annað markið var rangstaða og það var brotið á mér í fjórða markinu. Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju,“ sagði hann og gæti átt von á sekt, fyrir að gefa í skyn að dómarinn hafi viljandi haft áhrif á úrslit leiksins. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Þýski boltinn Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira