Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Valur Páll Eiríksson skrifar 31. október 2024 13:01 Mortensen er ekki parsáttur við hegðun Vinicius og félaga hans hjá Real Madrid. Samsett/Getty Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. Mortensen öðlaðist heimsfrægð þegar hann lék í Lord of the Rings og hefur síðan hlotið tvær Óskarstilnefningar, fyrir Captain Fantastic og Green Book. Hann er mikill fótboltaunnandi og alla tíð verið stuðningsmaður Real Madrid. Félagið hundsaði verðlaunaafhendingu Balon d'Or, Gullknattarins, í vikunni eftir að í ljós kom að Vinicius Junior, leikmaður liðsins, myndi ekki hljóta nafnbótina, sem veitt er besta leikmanni heims á ári hverju. Rodri, leikmaður Manchester City, var valinn besti leikmaður heims og Vinicius varð í öðru sæti. Þeir sem valdið hafa hjá Madrídingum hafa sætt gagnrýni vegna þessa og nú hefur Mortensen bæst í hóp gagnrýnenda. Hann segir félagið sýna af sér mikla vanvirðingu og segir það gefa eftir barnalegu frekjukasti brasilíska kantmannsins. „Eftir að Real Madríd komst að því að dekraða barnið þeirra myndi ekki vinna Ballon d‘Or, og barnið var brjálað og sorgmætt, sagðist félagið ekki ætla að fara þangað sem það er vanvirt. Og ákvörðunin var tekin að styðja við Vinicius Jr og hans reiðikast, og fara ekki til Parísar á verðlaunaafhendinguna,“ segir Mortensen í aðsendu bréfi til spænska miðilsins El País. „Þetta heitir að kunna ekki að tapa, punktur. Ég er stuðningsmaður Real Madrid, en mér finnst að ef félagið fer ekki þangað sem það er vanvirt, þá er það félaginu sjálfu að kenna fyrir svona heimsku, þessa óíþróttamannslegu og hrokafullu framkomu. Áfram Madríd, alltaf, en ég skammast mín afskaplega mikið fyrir þetta,“ segir Mortensen enn fremur. Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Mortensen öðlaðist heimsfrægð þegar hann lék í Lord of the Rings og hefur síðan hlotið tvær Óskarstilnefningar, fyrir Captain Fantastic og Green Book. Hann er mikill fótboltaunnandi og alla tíð verið stuðningsmaður Real Madrid. Félagið hundsaði verðlaunaafhendingu Balon d'Or, Gullknattarins, í vikunni eftir að í ljós kom að Vinicius Junior, leikmaður liðsins, myndi ekki hljóta nafnbótina, sem veitt er besta leikmanni heims á ári hverju. Rodri, leikmaður Manchester City, var valinn besti leikmaður heims og Vinicius varð í öðru sæti. Þeir sem valdið hafa hjá Madrídingum hafa sætt gagnrýni vegna þessa og nú hefur Mortensen bæst í hóp gagnrýnenda. Hann segir félagið sýna af sér mikla vanvirðingu og segir það gefa eftir barnalegu frekjukasti brasilíska kantmannsins. „Eftir að Real Madríd komst að því að dekraða barnið þeirra myndi ekki vinna Ballon d‘Or, og barnið var brjálað og sorgmætt, sagðist félagið ekki ætla að fara þangað sem það er vanvirt. Og ákvörðunin var tekin að styðja við Vinicius Jr og hans reiðikast, og fara ekki til Parísar á verðlaunaafhendinguna,“ segir Mortensen í aðsendu bréfi til spænska miðilsins El País. „Þetta heitir að kunna ekki að tapa, punktur. Ég er stuðningsmaður Real Madrid, en mér finnst að ef félagið fer ekki þangað sem það er vanvirt, þá er það félaginu sjálfu að kenna fyrir svona heimsku, þessa óíþróttamannslegu og hrokafullu framkomu. Áfram Madríd, alltaf, en ég skammast mín afskaplega mikið fyrir þetta,“ segir Mortensen enn fremur.
Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira