Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 08:23 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Valsliðinu urðu í þriðja sæti í Bestu deildinni og tryggðu sér sæti í Evrópukeppninni næsta sumar. Vísir/Diego Gylfi Þór Sigurðsson kláraði um helgina sitt fyrsta tímabil í efstu deild á Íslandi. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að enginn spilaði betur í Bestu deildinni í ár en íslenski landsliðsmiðjumaðurinn. Tölfræðivefurinn Fotmob birtir mjög ítarlega tölfræði úr íslensku deildinni og þar á meðal er tölfræðieinkunn fyrir frammistöðumat leikmanna. Tölfræðieinkunn tekur til alla þá tölfræði sem Opta heldur út í íslensku deildinni, eins og mörk skoruð, stoðsendingar, skot á mark, heppnaðar sendingar, unnar tæklingar og sköpuð færi fyrir félaga sína svo eitthvað sé nefnt. Samkvæmt tölfræðinni þá var Gylfi með 7,86 í meðaleinkunn í leikjum sínum með Val sem var það hæsta í deildinni. Næstur á eftir honum var Valsarinn Jónatan Ingi Jónsson sem var með meðaleinkunnina 7,78. Gylfi var með 11 mörk og 2 stoðsendingar í Bestu deildinni í ár. Hann skaut 79 sinnum að marki og hitti markið 38 sinnum. Hann skapaði líka 66 færi fyrir félaga sína og 79 prósent sendinga hans heppnuðust. Gylfi vann líka 59 prósent tæklinganna sem hann fór í og 35 prósent af skallaeinvígunum. Hann vann líka boltann 22 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins. KR-ingurinn Aron Sigurðarson (7,75) varð þriðji á listanum yfir bestu tölfræði leikmanna deildarnnar en Höskuldur Gunnlaugsson, sem var valinn besti leikmaður tímabilsins af leikmönnum og þjálfurum er í fjórða sæti listans með meðaleinkunn upp á 7,74. Hér fyrir neðan má sjá fimmtán efstu menn. Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40 Besta deild karla Valur Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Tölfræðivefurinn Fotmob birtir mjög ítarlega tölfræði úr íslensku deildinni og þar á meðal er tölfræðieinkunn fyrir frammistöðumat leikmanna. Tölfræðieinkunn tekur til alla þá tölfræði sem Opta heldur út í íslensku deildinni, eins og mörk skoruð, stoðsendingar, skot á mark, heppnaðar sendingar, unnar tæklingar og sköpuð færi fyrir félaga sína svo eitthvað sé nefnt. Samkvæmt tölfræðinni þá var Gylfi með 7,86 í meðaleinkunn í leikjum sínum með Val sem var það hæsta í deildinni. Næstur á eftir honum var Valsarinn Jónatan Ingi Jónsson sem var með meðaleinkunnina 7,78. Gylfi var með 11 mörk og 2 stoðsendingar í Bestu deildinni í ár. Hann skaut 79 sinnum að marki og hitti markið 38 sinnum. Hann skapaði líka 66 færi fyrir félaga sína og 79 prósent sendinga hans heppnuðust. Gylfi vann líka 59 prósent tæklinganna sem hann fór í og 35 prósent af skallaeinvígunum. Hann vann líka boltann 22 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins. KR-ingurinn Aron Sigurðarson (7,75) varð þriðji á listanum yfir bestu tölfræði leikmanna deildarnnar en Höskuldur Gunnlaugsson, sem var valinn besti leikmaður tímabilsins af leikmönnum og þjálfurum er í fjórða sæti listans með meðaleinkunn upp á 7,74. Hér fyrir neðan má sjá fimmtán efstu menn. Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40
Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40
Besta deild karla Valur Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira