Mætir með skreyttar tennur í El Clasico Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2024 23:32 Lamine Yamal brosir hér út að eyrum, ánægður með nýju teinana sína. @twojeys Ungstirnið Lamine Yamal verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Barcelona heimsækir erkifjendur sína í Real Madrid á Santiago Bernabéu. Innbyrðis leikir Real og Barca eru alltaf hápunktur á hverju fótboltatímabili á Spáni og víðar í Evrópu. Þessi sautján ára gamli Spánverji á mikinn þátt í frábærri byrjun Börsunga sem hafa unnið níu af tíu leikjum sínum í deildinni og skorað í þeim 33 mörk eða yfir þrjú að meðaltali. Yamal er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í þessum tíu deildarleikjum. Strákurinn ákvað að skreyta á sér tennurnar fyrir stórleikinn við Real Madrid. Yamal hefur haft næga ástæðu til að brosa til þessa á tímabilinu og skartgripafyrirtækið TwoJeys sóttist eftir samstarfi við kappann. Það veðjar á það að strákurinn fái líka tækifæri til að brosa á Bernabéu. Yamal kynnti nýtt útlit sitt í aðdraganda El Clasico en fyrrnefndur skartgripaframleiðandi sérhannaði skraut á teinanna hans. Yamal er jú það ungur ennþá að hann stendur enn í tannréttingum. Strákurinn verður ekki átján ára fyrr en næsta sumar. Hann hefur líka reynslu af El Clasico leikjum en á enn eftir að skora eða gefa stoðsendingu í þremur leikjum sínum á móti Real Madrid. Nú er að sjá hvort skreyttar tennur boði eitthvað gott annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by La Vanguardia (@lavanguardia) Spænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Innbyrðis leikir Real og Barca eru alltaf hápunktur á hverju fótboltatímabili á Spáni og víðar í Evrópu. Þessi sautján ára gamli Spánverji á mikinn þátt í frábærri byrjun Börsunga sem hafa unnið níu af tíu leikjum sínum í deildinni og skorað í þeim 33 mörk eða yfir þrjú að meðaltali. Yamal er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í þessum tíu deildarleikjum. Strákurinn ákvað að skreyta á sér tennurnar fyrir stórleikinn við Real Madrid. Yamal hefur haft næga ástæðu til að brosa til þessa á tímabilinu og skartgripafyrirtækið TwoJeys sóttist eftir samstarfi við kappann. Það veðjar á það að strákurinn fái líka tækifæri til að brosa á Bernabéu. Yamal kynnti nýtt útlit sitt í aðdraganda El Clasico en fyrrnefndur skartgripaframleiðandi sérhannaði skraut á teinanna hans. Yamal er jú það ungur ennþá að hann stendur enn í tannréttingum. Strákurinn verður ekki átján ára fyrr en næsta sumar. Hann hefur líka reynslu af El Clasico leikjum en á enn eftir að skora eða gefa stoðsendingu í þremur leikjum sínum á móti Real Madrid. Nú er að sjá hvort skreyttar tennur boði eitthvað gott annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by La Vanguardia (@lavanguardia)
Spænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira