Rakel María endaði upp á spítala: „Ég á bara ótrúlega erfitt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2024 10:43 Rakel María Hjaltadóttir var algjörlega niðurbrotin en hnémeiðsli urðu til þess að hún varð að hætta snemma. @rakelmariah Rakel María Hjaltadóttir var sú fyrsta til að hætta keppni í íslenska hópnum á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Fjórtán eru enn að hlaupa en Rakel datt illa í hálkunni í nótt. Hún reyndi að haltra í markið en gat svo ekki meira. Hún hætti eftir 21 hring en var þá búin að hlaupa meira en 140 kílómetra. Rakel er meidd á hné og endaði upp á spítala til að láta athuga með meiðslin. Hún er algjörlega miður sín, en hún greinir frá þessu á Instagram í sögu-viðmóti. Þar keyrir Guðmundur kærasti hennar hana um í hjólastól og fer hún yfir stöðuna. „Stundum gengur ekki allt upp. Ég datt svo oft. Hnéð er bara alveg farið og ég get ekki stigið í það. Þannig að ég varð að hætta,“ sagði Rakel María grátklökk. „Það er ógeðslega fúlt og ég á bara ótrúlega erfitt. Mig langar að geta hlaupið einhvern tímann aftur og ég sá það að ég var aldrei að fara að ná markmiðunum mínum. Ég tók frekar þá ákvörðun að hætta keppni,“ sagði Rakel. „Þetta er svo grátbroslegt,“ sagði Rakel síðan í öðru myndbandi þar sem Guðmundur kærasti hennar keyrir hana um í hjólastólnum á sjúkrahúsinu. „Þetta átti ekki að enda svona snemma og átti alls ekki að enda svona,“ sagði Rakel. Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Fjórtán eru enn að hlaupa en Rakel datt illa í hálkunni í nótt. Hún reyndi að haltra í markið en gat svo ekki meira. Hún hætti eftir 21 hring en var þá búin að hlaupa meira en 140 kílómetra. Rakel er meidd á hné og endaði upp á spítala til að láta athuga með meiðslin. Hún er algjörlega miður sín, en hún greinir frá þessu á Instagram í sögu-viðmóti. Þar keyrir Guðmundur kærasti hennar hana um í hjólastól og fer hún yfir stöðuna. „Stundum gengur ekki allt upp. Ég datt svo oft. Hnéð er bara alveg farið og ég get ekki stigið í það. Þannig að ég varð að hætta,“ sagði Rakel María grátklökk. „Það er ógeðslega fúlt og ég á bara ótrúlega erfitt. Mig langar að geta hlaupið einhvern tímann aftur og ég sá það að ég var aldrei að fara að ná markmiðunum mínum. Ég tók frekar þá ákvörðun að hætta keppni,“ sagði Rakel. „Þetta er svo grátbroslegt,“ sagði Rakel síðan í öðru myndbandi þar sem Guðmundur kærasti hennar keyrir hana um í hjólastólnum á sjúkrahúsinu. „Þetta átti ekki að enda svona snemma og átti alls ekki að enda svona,“ sagði Rakel.
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13