Halldór: Forréttindi að fá að spila úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn Andri Már Eggertsson skrifar 19. október 2024 19:38 Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Anton Brink Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni og tryggði sér draumaúrslitaleik gegn Víkingi í lokaumferðinni um Íslandsmeistaratitilinn. Halldór Árnason, þjálfari Blika, var afar ánægður með úrslitin. „Mér fannst fyrri hálfleikur litast af því að liðin voru að spila taktíska skák. Höskuldur fékk dauðafæri en skaut í stöngina og mér fannst við hafa ágæt tök á leiknum. Menn vissu hvað var í húfi en það var ágætt að ná þessu í dag því það er meira í húfi næstu helgi,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Halldór var ánægður með síðari hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum og sigri. „Mér fannst við fínpússa pressuna. Við skoðuðum klippur af því hvernig þeir nálguðust sitt uppspil og menn fengu meira sjálfstraust í pressunni þar sem menn fengu betri sýn á það hvar menn ættu að pressa. Sóknarleikurinn varð betri í kjölfarið og þetta helst oft í hendur. Við skoruðum gott mark upp úr aukaspyrnu og þá fannst mér við vera með þetta. “ „Það setti svo leikinn í allt annað samhengi þegar þeir skora en mér fannst við sýna gríðarlegan karakter að fara upp og vinna leikinn í stað þess að verja markið því það hefði ekkert mátt út áafbregða í stöðunni 1-1.“ Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig og mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn eftir viku. „Það eru algjör forréttindi að vera í þeirri stöðu að spila úrslitaleik um titilinn. Það eru ekki allir íþróttamenn sem fá að spila svona stóra leiki og við þurfum að taka utan um það og njóta alla vikuna. Það er spennandi vika framundan,“ sagði Halldór Árnason að lokum spenntur fyrir næstu viku. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikur litast af því að liðin voru að spila taktíska skák. Höskuldur fékk dauðafæri en skaut í stöngina og mér fannst við hafa ágæt tök á leiknum. Menn vissu hvað var í húfi en það var ágætt að ná þessu í dag því það er meira í húfi næstu helgi,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Halldór var ánægður með síðari hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum og sigri. „Mér fannst við fínpússa pressuna. Við skoðuðum klippur af því hvernig þeir nálguðust sitt uppspil og menn fengu meira sjálfstraust í pressunni þar sem menn fengu betri sýn á það hvar menn ættu að pressa. Sóknarleikurinn varð betri í kjölfarið og þetta helst oft í hendur. Við skoruðum gott mark upp úr aukaspyrnu og þá fannst mér við vera með þetta. “ „Það setti svo leikinn í allt annað samhengi þegar þeir skora en mér fannst við sýna gríðarlegan karakter að fara upp og vinna leikinn í stað þess að verja markið því það hefði ekkert mátt út áafbregða í stöðunni 1-1.“ Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig og mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn eftir viku. „Það eru algjör forréttindi að vera í þeirri stöðu að spila úrslitaleik um titilinn. Það eru ekki allir íþróttamenn sem fá að spila svona stóra leiki og við þurfum að taka utan um það og njóta alla vikuna. Það er spennandi vika framundan,“ sagði Halldór Árnason að lokum spenntur fyrir næstu viku.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjá meira