Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Þórarinn Þórarinsson skrifar 16. október 2024 10:03 Dusty lagði Hött 2-0 í 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar og heldur enn efsta sætinu. Viðureign Dusty og Hattar í 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike gærkvöld lauk með 2-1 sigri Dusty sem er þá komið með 14 stig og heldur enn toppsætinu. Tveimur leikjum umferðarinnar er þá lokið en Kano vann ÍA 2-0 í viðureign sem fór fram á mánudagskvöld og eins og staðan er núna trónir Dusty enn á toppnum með sín 14 stig. Þór fylgir fast á eftir með 12 stig og leik til góða sem fer fram á fimmtudaginn þegar liðið mætir Veca sem er í þriðja sæti með 8 stig. Umferðinni lýkur á fimmtudaginn 17. október með fyrrnefndum leik Veca og Þórs auk þess sem Saga og Ármann og Rafík og Venus takast þá á. Staða liða í Ljósleiðaradeildinni eftir tvo leiki í 7. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik „Hvað vorum við að horfa á hérna?“ spurði Einar Ragnarsson, hristur og hrærður, eftir beina lýsingu hans og Tómasar Jóhannssonar á æsispennandi, þríframlengdum leik Sögu og Veca í 6. umferð Ljósleiðradeildarinnar í Counter Strike í gær. 11. október 2024 11:21 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn
Tveimur leikjum umferðarinnar er þá lokið en Kano vann ÍA 2-0 í viðureign sem fór fram á mánudagskvöld og eins og staðan er núna trónir Dusty enn á toppnum með sín 14 stig. Þór fylgir fast á eftir með 12 stig og leik til góða sem fer fram á fimmtudaginn þegar liðið mætir Veca sem er í þriðja sæti með 8 stig. Umferðinni lýkur á fimmtudaginn 17. október með fyrrnefndum leik Veca og Þórs auk þess sem Saga og Ármann og Rafík og Venus takast þá á. Staða liða í Ljósleiðaradeildinni eftir tvo leiki í 7. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik „Hvað vorum við að horfa á hérna?“ spurði Einar Ragnarsson, hristur og hrærður, eftir beina lýsingu hans og Tómasar Jóhannssonar á æsispennandi, þríframlengdum leik Sögu og Veca í 6. umferð Ljósleiðradeildarinnar í Counter Strike í gær. 11. október 2024 11:21 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn
Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik „Hvað vorum við að horfa á hérna?“ spurði Einar Ragnarsson, hristur og hrærður, eftir beina lýsingu hans og Tómasar Jóhannssonar á æsispennandi, þríframlengdum leik Sögu og Veca í 6. umferð Ljósleiðradeildarinnar í Counter Strike í gær. 11. október 2024 11:21