Sænskir fjölmiðlar segja Mbappé grunaðan um nauðgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 08:05 Kylian Mbappe virðist hafa komið sér í vandræði í heimsókn sinni til Svíþjóðar. Getty/Gonzalo Arroyo Moreno Sænska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri nauðgun í tengslum við heimsókn franska fótboltamannsins Kylian Mbappé til Svíþjóðar. Samkvæmt upplýsingum Aftonbladet þá er Mbappé talinn vera gerandi í málinu. Expressen segir líka að franska stórstjarnan liggi undir grun. Fréttin um Kylian Mbappé í Aftonbladet.@Sportbladet Mbappé var ekki með franska landsliðinu í þessum landsliðsglugga en skellti sér aftur á móti í tveggja daga skemmtiferð til Svíþjóðar. Mbappé og vinir hans heimsóttu bæði veitingastaði og næturklúbba í ferð sinni. Meint nauðgun á að hafa farið fram á fimmtudaginn. Mbappé yfirgaf Svíþjóð á föstudaginn. Lögreglan var mætt fyrir utan hótelið sem Mbappé gisti á í Stokkhólmi. Rannsókn stendur yfir og sænsku miðlarnir fá ekkert staðfest frá upplýsingafulltrúa lögreglunnar. Mbappé fór inn á samfélagsmiðla og sagði þetta vera falskar fréttir og talaði um þá undarlegu tilviljun að svona aðför að sér í fjölmiðlum komi einmitt upp þegar taka á fyrir mál hans á móti Paris Saint Germain. Mbappé segir PSG skulda sér mikinn pening eftir að félagið hætti að borga honum laun þegar hann gaf það út að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Mbappé er ein stærsta íþróttastjarna heims enda af flestum talinn vera einn besti knattspyrnumaður heims. Hann spilar með Real Madrid á Spáni. Spænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum Aftonbladet þá er Mbappé talinn vera gerandi í málinu. Expressen segir líka að franska stórstjarnan liggi undir grun. Fréttin um Kylian Mbappé í Aftonbladet.@Sportbladet Mbappé var ekki með franska landsliðinu í þessum landsliðsglugga en skellti sér aftur á móti í tveggja daga skemmtiferð til Svíþjóðar. Mbappé og vinir hans heimsóttu bæði veitingastaði og næturklúbba í ferð sinni. Meint nauðgun á að hafa farið fram á fimmtudaginn. Mbappé yfirgaf Svíþjóð á föstudaginn. Lögreglan var mætt fyrir utan hótelið sem Mbappé gisti á í Stokkhólmi. Rannsókn stendur yfir og sænsku miðlarnir fá ekkert staðfest frá upplýsingafulltrúa lögreglunnar. Mbappé fór inn á samfélagsmiðla og sagði þetta vera falskar fréttir og talaði um þá undarlegu tilviljun að svona aðför að sér í fjölmiðlum komi einmitt upp þegar taka á fyrir mál hans á móti Paris Saint Germain. Mbappé segir PSG skulda sér mikinn pening eftir að félagið hætti að borga honum laun þegar hann gaf það út að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Mbappé er ein stærsta íþróttastjarna heims enda af flestum talinn vera einn besti knattspyrnumaður heims. Hann spilar með Real Madrid á Spáni.
Spænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira