Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þórarinn Þórarinsson skrifar 14. október 2024 13:22 Staða liða í Tölvulistadeildinni í Overwatch er óbreytt eftir 6.umferð. Þórsarar eru enn taplausir í Tölvulistadeildinni í Overwatch og halda toppsætinu, með 18 stig, eftir 3-1 sigur á Tröll-Loop í 6. umferð. Selirnir frá Selfossi eru þó enn á hælum Akureyringanna með 16 stig enda höfðu leikir umferðarinnar enginn áhrif á stöðu liða á töflunni. Úrslit 6. umferðar Þór vs Tröll-Loop 3-1 Selir vs Böðlar 3-1 Jötunn vs Dusty 0-3 Staða liða er óbreytt milli umferða í Tölvulistadeildinni í Overwatch. Rafíþróttir Tengdar fréttir Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Lið Þórs frá Akureyri er enn taplaust í Tölvulistadeildinni í Overwatch eftir 2-1 sigur á Selunum frá Selfossi í 5. umferð þar sem liðin voru jöfn að stigum þegar þau hófu baráttuna um fyrsta sætið á laugardaginn. 7. október 2024 11:21 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn
Selirnir frá Selfossi eru þó enn á hælum Akureyringanna með 16 stig enda höfðu leikir umferðarinnar enginn áhrif á stöðu liða á töflunni. Úrslit 6. umferðar Þór vs Tröll-Loop 3-1 Selir vs Böðlar 3-1 Jötunn vs Dusty 0-3 Staða liða er óbreytt milli umferða í Tölvulistadeildinni í Overwatch.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Lið Þórs frá Akureyri er enn taplaust í Tölvulistadeildinni í Overwatch eftir 2-1 sigur á Selunum frá Selfossi í 5. umferð þar sem liðin voru jöfn að stigum þegar þau hófu baráttuna um fyrsta sætið á laugardaginn. 7. október 2024 11:21 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn
Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Lið Þórs frá Akureyri er enn taplaust í Tölvulistadeildinni í Overwatch eftir 2-1 sigur á Selunum frá Selfossi í 5. umferð þar sem liðin voru jöfn að stigum þegar þau hófu baráttuna um fyrsta sætið á laugardaginn. 7. október 2024 11:21