Frumsýning á Vísi: Stikla úr sýningunni Óskaland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. október 2024 14:02 Leikstjórn er í höndum Hilmis Snæs. Vísir frumsýnir hér glænýja stiklu úr sýningunni Óskaland í tilefni af frumsýningu leikritsins á Stóra sviði Borgarleikhússins. Óskaland er fyndin og hjartnæm sýning um fjölskylduflækjur og kynslóðabil. Leikstjórn er í höndum Hilmis Snæs Guðnasonar. Óskaland er eftir bandaríska verðlaunaskáldið Bess Wohl og hefur hlotið frábærar móttökur áhorfenda frá því það var frumsýnt á Broadway. Klippa: Óskaland Áhorfendur fá að kynnast hjónunum Nönnu og Villa, leiknum af hinum ástsælu Eggerti Þorleifssyni og Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Eftir 50 ára hjónaband er lífið í föstum skorðum en eitt kvöldið bregður hressilega út af vananum þegar Nanna óskar eftir skilnaði og Villi samþykkir vafningalaust! Það geta synir þeirra hjóna ekki sætt sig og mæta á svæðið, ásamt eiginkonu annars þeirra, til að telja þeim hughvarf. „Gamalt fólk skilur ekki, ætti að vita betur og ekki að vera með vesen“. Eru þau hvort eða er ekki of gömul til að vera að spá í ást og hamingju? Úrvalslið leikara Hilmir Snær fær hér til liðs við sig sannkallaðan úrvalshóp leikara. Með Eggerti og Sigrúnu Eddu á sviðinu eru Katla Margrét Þorgeirsdóttir, sem lengi hefur verið ein fremsta gamanleikkona landsins, Jörundur Ragnarsson, Vilhelm Neto, Esther Talía Casey og Fannar Arnarsson sem stígur hér sín fyrstu skref á Stóra sviði Borgarleikhússins með kraftmikilli frammistöðu. Sviðsumgjörðin styður einstaklega vel við verkið en leikmyndin er eftir Börk Jónsson, búningar hannaðir af Urði Hákonardóttur og tónlistin samin af Móses Hightower sem hefur af því tilefni gefið út lagið Óskaland sem nálgast má á öllum helstu tónlistarveitum. Leikhús Menning Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Óskaland er eftir bandaríska verðlaunaskáldið Bess Wohl og hefur hlotið frábærar móttökur áhorfenda frá því það var frumsýnt á Broadway. Klippa: Óskaland Áhorfendur fá að kynnast hjónunum Nönnu og Villa, leiknum af hinum ástsælu Eggerti Þorleifssyni og Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Eftir 50 ára hjónaband er lífið í föstum skorðum en eitt kvöldið bregður hressilega út af vananum þegar Nanna óskar eftir skilnaði og Villi samþykkir vafningalaust! Það geta synir þeirra hjóna ekki sætt sig og mæta á svæðið, ásamt eiginkonu annars þeirra, til að telja þeim hughvarf. „Gamalt fólk skilur ekki, ætti að vita betur og ekki að vera með vesen“. Eru þau hvort eða er ekki of gömul til að vera að spá í ást og hamingju? Úrvalslið leikara Hilmir Snær fær hér til liðs við sig sannkallaðan úrvalshóp leikara. Með Eggerti og Sigrúnu Eddu á sviðinu eru Katla Margrét Þorgeirsdóttir, sem lengi hefur verið ein fremsta gamanleikkona landsins, Jörundur Ragnarsson, Vilhelm Neto, Esther Talía Casey og Fannar Arnarsson sem stígur hér sín fyrstu skref á Stóra sviði Borgarleikhússins með kraftmikilli frammistöðu. Sviðsumgjörðin styður einstaklega vel við verkið en leikmyndin er eftir Börk Jónsson, búningar hannaðir af Urði Hákonardóttur og tónlistin samin af Móses Hightower sem hefur af því tilefni gefið út lagið Óskaland sem nálgast má á öllum helstu tónlistarveitum.
Leikhús Menning Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira