Sturlað augnablik þegar afmælisbarnið endaði uppi á borði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. október 2024 14:29 Það var ansi mikið stuð hjá Jóni Gunnari Geirdal um helgina. „Þessi dagur var í alla staði fullkominn. Gullfallegt veðrið gaf tóninn fyrir því sem varð að frábærri afmælisveislu,“ segir þúsundþjalasmiðurinn, handritshöfundurinn, hugmyndasmiðurinn og fyrrverandi útvarpsmaðurinn Jón Gunnar Geirdal sem fagnaði um helgina stórafmæli sínu þegar hann varð fimmtíu ára. Veislan hófst með fordrykk á Gilligogg og Benna B Ruff á græjunum. Hún hélt svo áfram á Vinnustofu Kjarval þar sem boðið var upp á geggjaðan mat. Jón Gunnar segist í samtali við Vísi fyrst og fremst þakklátur fyrir sína viðburðarhirð eins og hann nefnir hana. „Ég hefði ekki getað þetta án Skreytingarþjónustunnar, Balún, Rent a Party og Kokkarnir.is, það er þvílíkur munur að vinna með þeim Láru, Þórdísi, Rúnari og Matta, þetta er alvöru fagfólk,“ segir Jón Gunnar hlæjandi. „Talandi um mína viðburða-hirð þá hefur DJ Margeir verið minn „go2“ plötusnúður enda enginn betri í að skapa réttu stemninguna og hann fékk Steingrím Teague úr Moses Hightower með sér í lið og tók það andrúmsloft á móti gestum. Stemningin óx svo eftir því sem á leið og náði hámarki þegar söngkonan Matthildur og Daníel Ágúst mættu á sviðið - það var gjörsamlega sturlað augnablik og ætlaði allt um koll að keyra þegar afmælisbarnið endaði uppi á borði dansandi með Daníeli í brjáluðum GusGus gír!“ Stemningin var ansi góð á Vinnustofu Kjarval. Jón Gunnar með þeim Doctori Viktor og Hálfdáni Steinþórs. Kristmundur Axel og afmælisbarnið. Systurnar Freyja og Sigurborg Geirdal létu sig ekki vanta. Doctor Victor, Rúrik Gísla og Ásgeir. Rúnar Gíslason eigandi Kokkarnir.is og Spírunnar í stuði í fordrykk í sól á Austurvelli. JGG með móður sinni, Lilju S. Jónsdóttur. JGG og Fjóla Katrín Steinsdóttir. Afmælisbarnið og Daníel Ágúst eftir borðadans. Sir Arnar Gauti lét sig ekki vanta. JGG og Hálfdán Steinþórsson á dansgólfinu. Samkvæmislífið Tímamót Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Veislan hófst með fordrykk á Gilligogg og Benna B Ruff á græjunum. Hún hélt svo áfram á Vinnustofu Kjarval þar sem boðið var upp á geggjaðan mat. Jón Gunnar segist í samtali við Vísi fyrst og fremst þakklátur fyrir sína viðburðarhirð eins og hann nefnir hana. „Ég hefði ekki getað þetta án Skreytingarþjónustunnar, Balún, Rent a Party og Kokkarnir.is, það er þvílíkur munur að vinna með þeim Láru, Þórdísi, Rúnari og Matta, þetta er alvöru fagfólk,“ segir Jón Gunnar hlæjandi. „Talandi um mína viðburða-hirð þá hefur DJ Margeir verið minn „go2“ plötusnúður enda enginn betri í að skapa réttu stemninguna og hann fékk Steingrím Teague úr Moses Hightower með sér í lið og tók það andrúmsloft á móti gestum. Stemningin óx svo eftir því sem á leið og náði hámarki þegar söngkonan Matthildur og Daníel Ágúst mættu á sviðið - það var gjörsamlega sturlað augnablik og ætlaði allt um koll að keyra þegar afmælisbarnið endaði uppi á borði dansandi með Daníeli í brjáluðum GusGus gír!“ Stemningin var ansi góð á Vinnustofu Kjarval. Jón Gunnar með þeim Doctori Viktor og Hálfdáni Steinþórs. Kristmundur Axel og afmælisbarnið. Systurnar Freyja og Sigurborg Geirdal létu sig ekki vanta. Doctor Victor, Rúrik Gísla og Ásgeir. Rúnar Gíslason eigandi Kokkarnir.is og Spírunnar í stuði í fordrykk í sól á Austurvelli. JGG með móður sinni, Lilju S. Jónsdóttur. JGG og Fjóla Katrín Steinsdóttir. Afmælisbarnið og Daníel Ágúst eftir borðadans. Sir Arnar Gauti lét sig ekki vanta. JGG og Hálfdán Steinþórsson á dansgólfinu.
Samkvæmislífið Tímamót Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira