Amanda fagnaði sigri en Sveindís þurfti að sætta sig við tap Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2024 21:00 Amanda Jacobsen Andradóttir sést hér rauðklædd í baráttunni um boltann. ANP via Getty Images Meistaradeild kvenna í fótbolta hófst með fjórum fjörugum leikjum í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir mátti þola tap með liði sínu Wolfsburg en Amanda Andradóttir fagnaði sigri með Twente. Wolfsburg heimsótti Roma og tapaði 1-0. Manuela Giugliano skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum á 14. mínútu. Sveindís Jane byrjaði á vængnum að vana, en var tekin af velli í hálfleik. Með þeim í A-riðli eru Lyon og Galatasaray. Leik þeirra lauk með öruggum 3-0 sigri Lyon. Í B-riðli spilaði Amanda Andradóttir 86 mínútur í 2-0 útivallarsigri Twente gegn Celtic. Kayleigh van Dooren kom fyrra markinu að rétt fyrir hálfleik og bætti svo öðru við á 85. mínútu. Hinum megin í riðlinum mættust Chelsea og Real Madrid. Englandsmeistararnir unnu þar 3-2 sigur. Miðjumaðurinn Sjoeke Nusken skoraði fyrst fyrir Chelsea strax á annarri mínútu. Guro Reiten bætti svo við af vítapunktinum áður en Alba Redondo minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Mayra Ramirez setti þriðja markið snemma í seinni hálfleik og það átti eftir að reynast sigurmarkið því Linda Caicedo klóraði í bakkann fyrir Real Madrid undir lok leiks. 3-2 sigur Chelsea staðreynd. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Wolfsburg heimsótti Roma og tapaði 1-0. Manuela Giugliano skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum á 14. mínútu. Sveindís Jane byrjaði á vængnum að vana, en var tekin af velli í hálfleik. Með þeim í A-riðli eru Lyon og Galatasaray. Leik þeirra lauk með öruggum 3-0 sigri Lyon. Í B-riðli spilaði Amanda Andradóttir 86 mínútur í 2-0 útivallarsigri Twente gegn Celtic. Kayleigh van Dooren kom fyrra markinu að rétt fyrir hálfleik og bætti svo öðru við á 85. mínútu. Hinum megin í riðlinum mættust Chelsea og Real Madrid. Englandsmeistararnir unnu þar 3-2 sigur. Miðjumaðurinn Sjoeke Nusken skoraði fyrst fyrir Chelsea strax á annarri mínútu. Guro Reiten bætti svo við af vítapunktinum áður en Alba Redondo minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Mayra Ramirez setti þriðja markið snemma í seinni hálfleik og það átti eftir að reynast sigurmarkið því Linda Caicedo klóraði í bakkann fyrir Real Madrid undir lok leiks. 3-2 sigur Chelsea staðreynd.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn