Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Aron Guðmundsson skrifar 8. október 2024 12:31 Teitur hefur verið að hasla sér völl á golfvellinum og fór holu í höggi um daginn. Farið var yfir ótrúlega viku í lífi Njarðvíkingsins í Bónus Körfuboltakvöldi Vísir/Samsett mynd Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. Teitur gerði garðinn frægan sem leikmaður Njarðvíkur á sínum tíma og varð tíu sinnum Íslandsmeistari með liðinu og fjórum sinnum valinn besti leikmaður efstu deildar. Njarðvík kvaddi Ljónagryfjuna, heimavöll sínn í síðustu viku, og voru heiðursmennirnir Rúnar Birgir Gíslason, Gunnar Freyr Steinsson og Óskar Ófeigur Jónsson búnir að taka saman tölfræði tengda leikjum Teits í Ljónagryfjunni sem er hreint út sagt ótrúleg og má sjá á skiltinu hér fyrir neðan. „Þetta er eitthvað annað. Þessi tölfræði sem hér hefur verið sett upp. Þessi gæi getur allt. Án gríns. Hann fór holu í höggi um daginn,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, betur þekktur sem Jonni, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds. „Þessi vika fyrir Teit var rosaleg,“ sagði Stefán Árni og í kjölfarið var spilað myndband úr fórum Teits er hann áttaði sig á því að hann hefði farið holu í höggi. Umrætt myndband má sjá í innslaginu hér fyrir neðan. „Skiljanleg viðbrögð. Þetta er afrek,“ bætti Stefán Árni við og sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds tóku undir það. „Þetta sýnir hvaða keppnisskap þessi drengur hefur að geyma,“ sagði Jonni. „Hann byrjaði að stunda golf fyrir ekki mörgum árum síðan og er all-in í því eins og hann var í körfuboltanum. Þetta er yndislegur drengur. Eins og við þekkjum. Var stórkostlegur íþróttamaður og er greinilega enn. Ekkert nema endalaus virðing gagnvart því sem að hann hefur afrekað.“ Klippa: Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Körfuboltakvöld Bónus-deild karla UMF Njarðvík Körfubolti Tengdar fréttir Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Ljónagryfjan. Íþróttahúsið sem hefur reynst Njarðvíkingum svo vel. Hefur verið formlega kvatt með síðasta keppnisleiknum í húsinu. Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson er einn þeirra sem hefur alist upp í húsinu. Upplifað þar stórar gleðistundir. En einnig þung töp. Við fengum hann til þess að leiða okkur í gegnum Ljónagryfjuna og segja frá sögu hennar. 3. október 2024 09:29 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Teitur gerði garðinn frægan sem leikmaður Njarðvíkur á sínum tíma og varð tíu sinnum Íslandsmeistari með liðinu og fjórum sinnum valinn besti leikmaður efstu deildar. Njarðvík kvaddi Ljónagryfjuna, heimavöll sínn í síðustu viku, og voru heiðursmennirnir Rúnar Birgir Gíslason, Gunnar Freyr Steinsson og Óskar Ófeigur Jónsson búnir að taka saman tölfræði tengda leikjum Teits í Ljónagryfjunni sem er hreint út sagt ótrúleg og má sjá á skiltinu hér fyrir neðan. „Þetta er eitthvað annað. Þessi tölfræði sem hér hefur verið sett upp. Þessi gæi getur allt. Án gríns. Hann fór holu í höggi um daginn,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, betur þekktur sem Jonni, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds. „Þessi vika fyrir Teit var rosaleg,“ sagði Stefán Árni og í kjölfarið var spilað myndband úr fórum Teits er hann áttaði sig á því að hann hefði farið holu í höggi. Umrætt myndband má sjá í innslaginu hér fyrir neðan. „Skiljanleg viðbrögð. Þetta er afrek,“ bætti Stefán Árni við og sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds tóku undir það. „Þetta sýnir hvaða keppnisskap þessi drengur hefur að geyma,“ sagði Jonni. „Hann byrjaði að stunda golf fyrir ekki mörgum árum síðan og er all-in í því eins og hann var í körfuboltanum. Þetta er yndislegur drengur. Eins og við þekkjum. Var stórkostlegur íþróttamaður og er greinilega enn. Ekkert nema endalaus virðing gagnvart því sem að hann hefur afrekað.“ Klippa: Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“
Körfuboltakvöld Bónus-deild karla UMF Njarðvík Körfubolti Tengdar fréttir Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Ljónagryfjan. Íþróttahúsið sem hefur reynst Njarðvíkingum svo vel. Hefur verið formlega kvatt með síðasta keppnisleiknum í húsinu. Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson er einn þeirra sem hefur alist upp í húsinu. Upplifað þar stórar gleðistundir. En einnig þung töp. Við fengum hann til þess að leiða okkur í gegnum Ljónagryfjuna og segja frá sögu hennar. 3. október 2024 09:29 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Ljónagryfjan. Íþróttahúsið sem hefur reynst Njarðvíkingum svo vel. Hefur verið formlega kvatt með síðasta keppnisleiknum í húsinu. Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson er einn þeirra sem hefur alist upp í húsinu. Upplifað þar stórar gleðistundir. En einnig þung töp. Við fengum hann til þess að leiða okkur í gegnum Ljónagryfjuna og segja frá sögu hennar. 3. október 2024 09:29
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn