Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2024 10:32 Laila Hasanovic og Mick Schumacher. Dóttir Michaels Schumacher gekk í það heilaga um helgina og áður en langt um líður gæti sonur hans líka verið á leið í hnapphelduna. Schumacher sást í fyrsta sinn í ellefu ár meðal fólks í brúðkaupi dóttur sinnar, Ginu-Mariu, á Mallorca um helgina. Hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum í desember 2013 og alla tíð síðan hefur mikil leynd ríkt um ástand hans. Engar myndir hafa birst af Schumacher úr brúðkaupinu enda þurftu allir gestir þess að láta frá sér síma og myndavélar við komuna. Sem fyrr sagði er þess eflaust ekki langt að bíða að Mick, sonur heimsmeistarans sjöfalda, gangi í hjónaband en kærasta hans, danska fyrirsætan Laila Hasanovic, birti mynd af demantshring á Instagram á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Laila Hasanovic🦂 (@lailahasanovic) Þau byrjuðu að hittast fyrir rúmu ári og fjölskylda Schumachers ku vera yfir sig hrifin af Lailu. Þegar það var svo komið að því fyrir Lailu að hitta Schumacher kaus fjölskyldan um það pg það flaug í gegn. Hún er fyrsta kærasta Micks sem fær að hitta Schumacher. Mick hefur sjálfur keppt í Formúlu 1 eins og faðir sinn og er núna varaökumaður fyrir Mercedes. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Schumacher sást í fyrsta sinn í ellefu ár meðal fólks í brúðkaupi dóttur sinnar, Ginu-Mariu, á Mallorca um helgina. Hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum í desember 2013 og alla tíð síðan hefur mikil leynd ríkt um ástand hans. Engar myndir hafa birst af Schumacher úr brúðkaupinu enda þurftu allir gestir þess að láta frá sér síma og myndavélar við komuna. Sem fyrr sagði er þess eflaust ekki langt að bíða að Mick, sonur heimsmeistarans sjöfalda, gangi í hjónaband en kærasta hans, danska fyrirsætan Laila Hasanovic, birti mynd af demantshring á Instagram á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Laila Hasanovic🦂 (@lailahasanovic) Þau byrjuðu að hittast fyrir rúmu ári og fjölskylda Schumachers ku vera yfir sig hrifin af Lailu. Þegar það var svo komið að því fyrir Lailu að hitta Schumacher kaus fjölskyldan um það pg það flaug í gegn. Hún er fyrsta kærasta Micks sem fær að hitta Schumacher. Mick hefur sjálfur keppt í Formúlu 1 eins og faðir sinn og er núna varaökumaður fyrir Mercedes.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira