Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2024 10:32 Fjölskyldan er öll í sveppunum. Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum. Hjónin og matgæðingarnir Heiða Björg Tómasdóttir og Michele Rebora standa flestum framar þegar kemur að því að tína og matreiða íslenska matsveppi. Þau kenna áhorfendum að matreiða sveppa carpaccio, stórsteik úr kóngssveppi og sérstaka ítalska uppskrift sem fékk Slow Food forsprakka til að missa sig. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fékk að kíkja til þeirra hjóna og fá að sjá mismunandi aðferðir við það að matreiða og geyma þessar gjafir náttúrunnar. Michele er ítalskur og ólst upp við þá hefð að fara út í skó með körfu og tína sveppi. Þau hjónin segjast tína tíu mismunandi tegundir sveppa en hverjar eru þumalputtareglurnar og hvað ber að varast? Sigrún Ósk var mjög hrifin af sveppunum. „Þú byrjar á því að læra tína pípusveppi, sveppir sem eru með svona svampi undir. Það er öruggar að byrja svoleiðis. Á Íslandi eru þannig sveppir alltaf í lagi,“ segir Heiða en þau hjónin nefna til sögunnar rauða og hvíta berserkjasvepp sem er eitraður en til að borða þann svepp þarf mjög einbeittan brotavilja. Góð regla er að leita sér alltaf upplýsinga og má til að mynda gera það inni á Facebook-hópun Funga Íslands. Einna algengast er að fólk þurrki sveppi eða steiki og frysti til geymslu. En þau luma á þriðju aðferðinni. „Þetta er mjög algengt á mínum heimaslóðum í kringum Genoa en þeir eru snöggsoðnir í ediki og hvítvíni. Síðan sett í krukku og þar er bætt við lafviðarlaufi, negulnagla og pipar og stundum chilí. Síðan er sett jómfrúarolía og geymt í það minnsta kosti í þrjá mánuði,“ segir Michele og bætir við að þá sé hægt að byrja nota þá sveppi í kringum jólin en annars geymast þeir árum saman. Hann segir að það megi nýta sveppina eins og ólífur, eintóma sem snarl, ofan á pítsu eða sem meðlæti með mat. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er vel yfir það hvernig hægt sé að nýta sveppi úr íslenskri náttúru til matargerðar. Ísland í dag Matur Sveppir Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Hjónin og matgæðingarnir Heiða Björg Tómasdóttir og Michele Rebora standa flestum framar þegar kemur að því að tína og matreiða íslenska matsveppi. Þau kenna áhorfendum að matreiða sveppa carpaccio, stórsteik úr kóngssveppi og sérstaka ítalska uppskrift sem fékk Slow Food forsprakka til að missa sig. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fékk að kíkja til þeirra hjóna og fá að sjá mismunandi aðferðir við það að matreiða og geyma þessar gjafir náttúrunnar. Michele er ítalskur og ólst upp við þá hefð að fara út í skó með körfu og tína sveppi. Þau hjónin segjast tína tíu mismunandi tegundir sveppa en hverjar eru þumalputtareglurnar og hvað ber að varast? Sigrún Ósk var mjög hrifin af sveppunum. „Þú byrjar á því að læra tína pípusveppi, sveppir sem eru með svona svampi undir. Það er öruggar að byrja svoleiðis. Á Íslandi eru þannig sveppir alltaf í lagi,“ segir Heiða en þau hjónin nefna til sögunnar rauða og hvíta berserkjasvepp sem er eitraður en til að borða þann svepp þarf mjög einbeittan brotavilja. Góð regla er að leita sér alltaf upplýsinga og má til að mynda gera það inni á Facebook-hópun Funga Íslands. Einna algengast er að fólk þurrki sveppi eða steiki og frysti til geymslu. En þau luma á þriðju aðferðinni. „Þetta er mjög algengt á mínum heimaslóðum í kringum Genoa en þeir eru snöggsoðnir í ediki og hvítvíni. Síðan sett í krukku og þar er bætt við lafviðarlaufi, negulnagla og pipar og stundum chilí. Síðan er sett jómfrúarolía og geymt í það minnsta kosti í þrjá mánuði,“ segir Michele og bætir við að þá sé hægt að byrja nota þá sveppi í kringum jólin en annars geymast þeir árum saman. Hann segir að það megi nýta sveppina eins og ólífur, eintóma sem snarl, ofan á pítsu eða sem meðlæti með mat. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er vel yfir það hvernig hægt sé að nýta sveppi úr íslenskri náttúru til matargerðar.
Ísland í dag Matur Sveppir Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira