Sara lagði upp í fyrsta leik í Sádi-Arabíu Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2024 20:22 Sara Björk Gunnarsdóttir er í treyju númer sjö hjá Al Qadsiah. @qadsiahwfc Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Sádi-Arabíu í dag og varð að sætta sig við 2-1 tap með Al Qadsiah gegn Al Ittihad á útivelli. Sara er ein allra stærsta stjarna sádiarabísku deildarinnar eftir að hafa ákveðið að halda þangað frá Juventus í sumar. Hún lagði upp mark Al Qadsiah í leiknum, skömmu fyrir leikslok, en það dugði ekki til. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi verður næst á ferðinni eftir viku þegar hún spilar sinn fyrsta heimaleik með Al Qadsiah, gegn Al Nassr. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var kominn á bekkinn hjá Inter þegar liðið vann 3-1 útisigur gegn Sassuolo í dag. Cecilía, sem kom að láni frá Bayern í sumar, hafði spilað fyrstu þrjá leiki tímabilsins en Rachele Baldi stóð í markinu í hennar stað í dag. Júlíus vann en Anton nálgast fall Í Noregi var Júlíus Magnússon á sínum stað í liði Fredrikstad sem vann 1-0 gegn Sarpsborg á útivelli. Henrik Skogvold skoraði sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. Sveinn Aron Guðjohnsen var í byrjunarliði Sarpsborg og lék fram á 78. mínútu. Fredrikstad, sem er nýliði í norsku úrvalsdeildinni, er því í fimmta sæti með 40 stig og með möguleika á að færast ofar fyrir lok leiktíðarinnar nú þegar sex umferðir eru eftir. Sarpsborg er í 12. sæti af 16 liðum með 26 stig. Anton Logi Lúðvíksson kom inn á sem varamaður á 81. mínútu hjá Haugesund sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Brann. Haugesund, sem Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrði í upphafi leiktíðar áður en hann hætti og flutti aftur heim til Íslands, er í mikilli fallhættu með aðeins 23 stig eftir 24 leiki. Liðið er enn fyrir ofan fallsætin en aðeins tveimur stigum frá botninum, og liðin þrjú fyrir neðan eiga 1-2 leiki til góða. Norski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Sara er ein allra stærsta stjarna sádiarabísku deildarinnar eftir að hafa ákveðið að halda þangað frá Juventus í sumar. Hún lagði upp mark Al Qadsiah í leiknum, skömmu fyrir leikslok, en það dugði ekki til. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi verður næst á ferðinni eftir viku þegar hún spilar sinn fyrsta heimaleik með Al Qadsiah, gegn Al Nassr. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var kominn á bekkinn hjá Inter þegar liðið vann 3-1 útisigur gegn Sassuolo í dag. Cecilía, sem kom að láni frá Bayern í sumar, hafði spilað fyrstu þrjá leiki tímabilsins en Rachele Baldi stóð í markinu í hennar stað í dag. Júlíus vann en Anton nálgast fall Í Noregi var Júlíus Magnússon á sínum stað í liði Fredrikstad sem vann 1-0 gegn Sarpsborg á útivelli. Henrik Skogvold skoraði sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. Sveinn Aron Guðjohnsen var í byrjunarliði Sarpsborg og lék fram á 78. mínútu. Fredrikstad, sem er nýliði í norsku úrvalsdeildinni, er því í fimmta sæti með 40 stig og með möguleika á að færast ofar fyrir lok leiktíðarinnar nú þegar sex umferðir eru eftir. Sarpsborg er í 12. sæti af 16 liðum með 26 stig. Anton Logi Lúðvíksson kom inn á sem varamaður á 81. mínútu hjá Haugesund sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Brann. Haugesund, sem Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrði í upphafi leiktíðar áður en hann hætti og flutti aftur heim til Íslands, er í mikilli fallhættu með aðeins 23 stig eftir 24 leiki. Liðið er enn fyrir ofan fallsætin en aðeins tveimur stigum frá botninum, og liðin þrjú fyrir neðan eiga 1-2 leiki til góða.
Norski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira