Orri með tvennu á Spáni: „Fyrsta stóra kvöldið þitt“ Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2024 18:41 Orri Steinn Óskarsson fagnar sínu fyrsta marki fyrir Real Sociedad. @realsociedad Orri Óskarsson skoraði í dag sín fyrstu tvö mörk fyrir Real Sociedad í efstu deild Spánar í fótbolta, þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Valencia á heimavelli. Orri, sem er aðeins tvítugur, kom til Real Sociedad fyrir metfé frá FC Kaupmannahöfn í lok síðasta mánaðar og ljóst að miklar vonir eru bundnar við hann hjá spænska félaginu. Hann stóð undir þeim væntingum í dag með tveimur mörkum eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Mikel Oyarzabal á 61. mínútu. 🤙🤙🤙#LaLigaHighlights | #RealSociedadValencia pic.twitter.com/rvVIeaM1e6— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Fyrra markið skoraði Orri á 80. mínútu og við það var skrifað á Twitter-síðu Real Sociedad: „Það fyrsta af mörgum.“ Sá sem skrifaði það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki Orra því það kom tíu mínútum síðar. Japaninn Takefusa Kubo hafði skorað fyrsta mark leiksins snemma leiks. „Fyrsta stóra kvöldið þitt, Orri,“ var svo skrifað á Twitter-síðuna með myndbandi af Orra í fögnuðinum eftir leik. 💙 Tu primera gran noche, 𝗢𝗥𝗥𝗜. pic.twitter.com/RPFPvTyolW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Þetta var fimmti deildarleikur Orra á Spáni en hann hefur komið inn á sem varamaður í fjórum þeirra. Mörkin tvö í dag ættu að auka líkurnar á að hann verði í byrjunarliðinu gegn Anderlecht í Evrópudeildinni næsta fimmtudagskvöld, eða gegn Atlético Madrid í spænsku deildinni þremur dögum síðar, áður en Orri kemur svo til Íslands í landsleikina við Wales og Tyrkland. Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Orri, sem er aðeins tvítugur, kom til Real Sociedad fyrir metfé frá FC Kaupmannahöfn í lok síðasta mánaðar og ljóst að miklar vonir eru bundnar við hann hjá spænska félaginu. Hann stóð undir þeim væntingum í dag með tveimur mörkum eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Mikel Oyarzabal á 61. mínútu. 🤙🤙🤙#LaLigaHighlights | #RealSociedadValencia pic.twitter.com/rvVIeaM1e6— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Fyrra markið skoraði Orri á 80. mínútu og við það var skrifað á Twitter-síðu Real Sociedad: „Það fyrsta af mörgum.“ Sá sem skrifaði það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki Orra því það kom tíu mínútum síðar. Japaninn Takefusa Kubo hafði skorað fyrsta mark leiksins snemma leiks. „Fyrsta stóra kvöldið þitt, Orri,“ var svo skrifað á Twitter-síðuna með myndbandi af Orra í fögnuðinum eftir leik. 💙 Tu primera gran noche, 𝗢𝗥𝗥𝗜. pic.twitter.com/RPFPvTyolW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Þetta var fimmti deildarleikur Orra á Spáni en hann hefur komið inn á sem varamaður í fjórum þeirra. Mörkin tvö í dag ættu að auka líkurnar á að hann verði í byrjunarliðinu gegn Anderlecht í Evrópudeildinni næsta fimmtudagskvöld, eða gegn Atlético Madrid í spænsku deildinni þremur dögum síðar, áður en Orri kemur svo til Íslands í landsleikina við Wales og Tyrkland.
Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira